Brún lagkaka/randalína(Þessi uppskrift er stór, það má vel helminga hana, baka á tveimur ofnplötum, og skera hvorn kökubotn í tvennt til að búa til fjóra kökubotna. Sennilega mætti líka búa bara til fjórðung og baka á einni plötu ef því er að skipta og skipta þeim botni í fjóra jafna hluta :). Kökubotnar400 gr smjörlíki300… Halda áfram að lesa Brún lagkaka/randalína(v)
Tag: Vegan
Egg replacement
Þegar einstaklingar geta ekki vegna ofnæmis, eða vilja ekki borða egg þá þarf að finna staðgengil eggja fyrir margar baksturs uppskriftir. Í þessari færslu verður rætt um hvaða möguleikar standa til boða sem "egg replacer". Aquafab Aquafab er vökvinn sem er í kjúklingabaunadósinni. Aquafab er nota í stað eggja í uppskriftum. Þessi vökvi er mest… Halda áfram að lesa Egg replacement
Vöfflurnar hennar mömmu (v)
Þessar vöfflur eru lausar við egg og mjólkurvörur, þær henta því sérstaklega vel fyrir einstaklinga sem eru með ofnæmi, óþol eða kjósa að borða ekki slíkt. Chiafræ henta vel sem egg replacer fyrir vöfflur, ég verð varla vör við fræin í vöfflunum eftir að búið er að baka þær. Vöfflurnar hennar mömmu (v) 5 dl… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu (v)
Einfalt rabbabarapæ (v)
Ég tók mig til í síðustu viku og gróðursetti rabbabara út í garði en það verður víst dálítið löng bið á uppskeru frá honum (minnst eitt ár) þannig að við verðum að láta okkur hafa að kaupa hann út í búð. Sem betur fer er komið sumar og framboðið á rabbabara í búðum er mikið… Halda áfram að lesa Einfalt rabbabarapæ (v)
Bakaðir kleinuhringir (v)
Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan var að verða búin að ég tók nánast engar myndir af þeim. Þeir runnu út eins og heitar lummur og ég sá strax að ég var komin með klassíker í hendurnar. Þegar elsta dóttir mín varð… Halda áfram að lesa Bakaðir kleinuhringir (v)
Víetnömsk Núðlusúpa (v)
Ég elska súpur og ég elska núðlur. Við hjúin vorum reglulegir viðskiptavinir hjá Noodle Station og þessi súpa minnir á súpuna þar. Þegar ég datt niðrá þessa súpu varð ég bókstaflega ástfangin af henni. Ég hafði aldrei notað stjörnu anis eða kóríander fræ áður! Þegar ég borða kóríander þá finn ég sápubragð þannig að ég… Halda áfram að lesa Víetnömsk Núðlusúpa (v)
Pistasíumarsipankonfekt
Pistasíumarsipankonfekt 50 gr pistasíuhnetur 150 gr gróft odense marsipan 2-3 tsk fínt rifin börkur af lime 4 msk lime safi Hvítt súkkulaði* (sjá neðan fyrir veganskt súkkulaði) Fínhakkið pistasíuhneturnar, takið svolítið af hnetum til hliðar. Hrærið saman marsipaninu, limesafanum, börkinum og hnetunum. Hrærið þar til öll innihaldsefnin eru vel blönduð saman. Mótið 32 kúlur eða litla drumba. Bræðið súkkulaðið yfir… Halda áfram að lesa Pistasíumarsipankonfekt
Mjólkurlaust Ris a la mande (v)
Eitt af því erfiðasta við að hætta að borða dýraafurðir er að jólamaturinn er næstum ekkert nema dýraafurðir. Ég er rosalega vanaföst eins og kannski hefur komið fram áður, þannig að það var ekki um neitt annað að velja nema að finna út hvernig ég gæti gert uppáhalds eftirréttinn minn vegan 🙂 Það tók ekki langan… Halda áfram að lesa Mjólkurlaust Ris a la mande (v)
GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)
Við höldum áfram að borða “kjötlaust” mörg kvöld í viku. Ég sagði frá því á snappinu í dag að við eigum tvær sænskar grænmetisréttarbækur sem eru algert æði, með fjölskylduvænum uppskriftum og sem víkka dálítið mikið sjóndeildarhringinn hvað varðar innihald grænmetisrétta. Í dag prófaði ég glænýja uppskrift úr annarri bókinni sem var sló eiginlega í… Halda áfram að lesa GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)
Döðlugott (v)
Ég veit eiginlega ekki hvar ég hef verið þegar þetta kom, sá og sigraði Ísland (kannski í Svíþjóð). Ég hef aldrei heyrt um þetta og rakst á uppskrift að þessu þegar ég var að fara í gegnum vinnutölvuna í leit að einhverju. Þegar ég sá word skjal merkt uppskriftir þá gat ég bara ekki annað… Halda áfram að lesa Döðlugott (v)