Annað · Vegan

Egg replacement

Þegar einstaklingar geta ekki vegna ofnæmis, eða vilja ekki borða egg þá þarf að finna staðgengil eggja fyrir margar baksturs uppskriftir.

Í þessari færslu verður rætt um hvaða möguleikar standa til boða sem „egg replacer“.

Aquafab

Aquafab er vökvinn sem er í kjúklingabaunadósinni.

Aquafab er nota í stað eggja í uppskriftum. Þessi vökvi er mest notaður í bakstur þegar eggin eigað að gegna því hlutverki að lyfta og/eða líma.

Þegar ég hef notað aquafab hef ég helst notað Euroshoper kjúklingabaunir í dós. Þær hafa reinst mér best ( veit ekki afhverju).

Ég sigta vökvann frá og set hann í pott (gott er að geyma baunirnar og nota þær seinna). Mér finnst best að sjóða vökvann í um 10 min á miðlungs hita, til að þykkja hann aðeins. Mikilvægt er að kæla vökvann áður en hann er notaður.

Vökvinn er annaðhvort settur beint útí uppskriftina eða hann er þeittur til að hann verði loftmeiri og geri baksturinn meira „flöffí“.

Það verður seint sagt að vökvinn úr dósinni sé „sexy“ en um leið og hann er þeyttur þá verður hann fallega hvítur.

EggAquafab
1 egg3 msk aquafab
2 egg6 msk aquafab
3 egg9 msk aquafab
O.s.frv.O.s.frv.
1 eggjahvíta2 msk aquafab
2 eggjahvítur4 msk aqafab
3 eggjahvítur6 msk aquafab
O.s.frv.O.s.frv.
Hlutföll egg vs. aquafab

Chiafræ

Þegar eggið er meira notað til að líma degið saman þá er ágætt að nota chiafræ.

Það þarf að blnada saman chiafræjum og vatni í byrjun og leyfa því að standa í 10 min að minstakosti.

EggChiafræ
1 egg1 msk chiafræ í 3 msk af heitu vatni
2 egg2 msk chiafræ í 6 msk af heitu vatni
3 egg3 msk chiafræ í 9 msk af heitu vatni
O.s.frv.O.s.frv.
egg vs chiafræ

3 athugasemdir á “Egg replacement

  1. Þarf að prófa þetta næst þegar ég geri vegna útgáfu af íslenskum pönnukökum. Mig vantar einmitt eitthvað til að „líma“ þær saman í staðin fyrir egg, en hef ekki prófað þessar tvær aðferðir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s