Annað · Vegan

Egg replacement

Þegar einstaklingar geta ekki vegna ofnæmis, eða vilja ekki borða egg þá þarf að finna staðgengil eggja fyrir margar baksturs uppskriftir. Í þessari færslu verður rætt um hvaða möguleikar standa til boða sem "egg replacer". Aquafab Aquafab er vökvinn sem er í kjúklingabaunadósinni. Aquafab er nota í stað eggja í uppskriftum. Þessi vökvi er mest… Halda áfram að lesa Egg replacement