Annað · Jól

Undirbúningur hafinn fyrir jólin

Við systur settumst niður og renndum yfir jólauppskriftirnar okkar í dag. Það er af nógu að taka en ennþá vantar nokkrar lykiluppskriftir frá barnæsku - eins og lagtertu og strassborgara! Væri gaman að bæta úr því fljótlega 😊 Eru einhverjar uppskriftir sem ykkur finnst vanta? Ekki hika við að óska eftir uppskriftum og við gerum… Halda áfram að lesa Undirbúningur hafinn fyrir jólin

Annað · Vegan

Egg replacement

Þegar einstaklingar geta ekki vegna ofnæmis, eða vilja ekki borða egg þá þarf að finna staðgengil eggja fyrir margar baksturs uppskriftir. Í þessari færslu verður rætt um hvaða möguleikar standa til boða sem "egg replacer". Aquafab Aquafab er vökvinn sem er í kjúklingabaunadósinni. Aquafab er nota í stað eggja í uppskriftum. Þessi vökvi er mest… Halda áfram að lesa Egg replacement

Annað

Geocaching – Stuttur Leiðarvísir –

Við fjölskyldan höfum í mörg ár dundað okkur við að finna geocaching. Oft hef ég sett inn myndir af því þegar við erum að hafast að við þetta og undantekningalaust fæ ég spurningar frá vinum og vandamönnum um hvað þetta eiginlega snúist um. Ég hef oft velt því fyrir mér að gera stutta bloggfærslu til… Halda áfram að lesa Geocaching – Stuttur Leiðarvísir –

Uncategorized

PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM

Kaka dagsins  var borin fram á nýársdag á þessu heimili – ég geri alveg ótrúlega sjaldan marengs og fannst nýársdagur svo upplagt tilefni til að “tríta” fjölskylduna aðeins, en þó kannski aðallega sjálfa mig þar sem að mér finnst marengs alveg ótrúlega góður 🙂  Uppskriftin er fengin úr uppáháldstímaritinu mínu, Hembakat. Ég held að dulce de leche… Halda áfram að lesa PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM

Kökur · Krem

AFMÆLISKAKA ÚR ELDHÚSI ELDHÚSSYSTRA

Okkur var boðið að vera með uppskrift í fréttablaðinu 🙂 Við ákváðum að slá til og deila með lesendum fréttablaðsins uppskrift að súkkulaðikökunni hennar mömmu. Ég er margoft búin að dásama þessa köku og hindberjasmjörkremið hérna á blogginu, meðal annars hér, hér og hér . 🙂  Uppskriftir Gott er að gera marengstoppana með smá fyrirvara  Marengstoppar  3 dl sykur 4 eggjahvítur … Halda áfram að lesa AFMÆLISKAKA ÚR ELDHÚSI ELDHÚSSYSTRA

Annað · Kökur

Smjörkrem með hvítu súkkulaði

Smjörkrem með hvítu súkkulaði  1 bolli (230 gr) mjúkt smjör 2 bollar (250 gr)  flórsykur 3-5 msk rjómi 170 gr hvítt súkkulaði  Bræðið súkkulaðið, látið það standa og leyfið mesta hitanum að fara úr því án þess þó að það harðni aftur.  Þeytið smjörið í hrærivél þar til það er orðið létt og ljóst, tekur ca 3-4 min… Halda áfram að lesa Smjörkrem með hvítu súkkulaði

Annað

Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Hér kemur þriðji og síðasti rétturinn frá indversku bókinni frægu í bili. Við vorum boðin í mat í sumar hjá vinum okkar og þau höfðu þessa tómata í forrétt og ég og Binni gjörsamlega misstum okkur enda forfallnir koríander fíklar. Ég mæli ekkert sérstaklega með þessum ef fólk er ekki hrifið af kóríander, það nefnilega… Halda áfram að lesa Djöflatómatar – draumur kóríanderaðdáenda!

Annað

Árin mín tvö í Lund

Við systurnar byrjuðum með þetta blogg þegar ég var nýflutt til Svíþjóðar með fjölskylduna mína. Nú er svo komið að við erum að flytja aftur heim til Íslands. Þetta blogg hefur að öllu leiti snúist um uppskriftir og lítið fengið að fljóta með af fréttum úr okkar persónulega lífi. Mig langar til að taka þessi tvö… Halda áfram að lesa Árin mín tvö í Lund