Annað

Gjafaleikur Eldhússystra

Við systurnar eru búnar að fá margar fyrirspurnir um hvar hægt sé að nálgast lakkrísduft sem við höfum notað í uppskriftir hér, hér og hér. Okkur finnst því kjörið að gefa einhverjum heppnum lesanda bloggsins lakkrísduft og eintak af hemabakat, þar sem við erum báðar einlægir aðdáendur þessa tímarits.   Það sem þú þarft að gera til… Halda áfram að lesa Gjafaleikur Eldhússystra

Annað

Áramótauppgjör 2013

Enn einu sinni (og nokkuð fyrirsjáanlega 😉 ) renna þessi tímamót upp. Þá er auðvitað við hæfi að líta aðeins um farinn veg og deila með ykkur vinsælustu færslunum á bloggi okkar eldhússystra 🙂 1. Rabbabarabaka fyrir lata Þessi sannkallaða letibaka vakti mikla lukku meðal íslenskra rabbabaraaðdáenda, og það er ekkert skrítið, hún er bæði ótrúlega… Halda áfram að lesa Áramótauppgjör 2013

Annað · Kökur · Muffins

Hrekkjavaka 2013

Íslendingar eru aðeins farnir að potast við að halda uppá hrekkjavöku. "Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á gelísku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðuð koma vetursins. Hrekkjavaka er haldin 31. október, kvöldið fyrir Allraheilagramessu. Hún nefnist á enskri tungu „Halloween“ sem er annar ritháttur fyrir „Hallowe’en“. Hallowe’en er svo stytting á nafninu „All Hallows’ Evening“… Halda áfram að lesa Hrekkjavaka 2013

Annað

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Eins og kannski margir vita þá erum við systurnar með Facebook síðu þar sem hægt er að smella á Like og þá er ennþá auðveldara að fylgjast með okkur og eldhúsævintýrum okkar 🙂 Fyrir svolitlu síðan ákváðum við að skella okkur á Pinterest líka svo þeir sem það kjósa geti auðveldar geymt uppskriftirnar okkar og… Halda áfram að lesa Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Annað

Facebook leikur

Við systurnar ákváðum að hafa leik á facebook síðunni okkar og báðum lesendur um að svara spurningunni: "Hvaða bakkelsi myndir þú bjóða uppá ef þú fengir Elísabetu Englandsdrottningu í heimsókn?". Við fengum mjög góðar viðtökur og viljum við þakka ykkur öllum sem tókuð þátt.  Segja má þegar á heildina litið að greinilegt hafi verið að Elísabet… Halda áfram að lesa Facebook leikur