Annað

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Eins og kannski margir vita þá erum við systurnar með Facebook síðu þar sem hægt er að smella á Like og þá er ennþá auðveldara að fylgjast með okkur og eldhúsævintýrum okkar 🙂

Fyrir svolitlu síðan ákváðum við að skella okkur á Pinterest líka svo þeir sem það kjósa geti auðveldar geymt uppskriftirnar okkar og haldið þeim fallega til haga.

Núna er svo komið að við erum búnar að stofna Instagram account  svo að enginn miðill verði skilinn útundan og núna er hægt að geast vinur okkar þar og sjá teasers, hvað við erum að gera þess á milli sem við setjum inn færslur hérna á bloggið 🙂

Okkur hlakkar til að sjá ykkur þar og sýna ykkur betur og meira hvað við erum að bauka í eldhúsinu.

Kveðja,

Eldhússystur (sem eru alveg við það að smella inn nýrri uppskrift)

Screen Shot 2013-09-18 at 9.27.50 PM

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s