Aðventa · Brauð og bollur · Gerbakstur · Jól · Sænsk klassík

Saffranslengja með marsípani og saffranssnúðar með vanillusmjörkremi

Þeir sem hafa búið í Svíþjóð eða þekkja hér til vita eflaust að í Svíþjóð er saffran mikið notað í allskyns sætabrauð tengt jólum. Ég átta mig ekki alveg á því af hverju, sennilega hefur þetta verið það dýrasta og fínasta sem menn komust í – en hvernig sem það nú er að þá eru… Halda áfram að lesa Saffranslengja með marsípani og saffranssnúðar með vanillusmjörkremi

Brauð og bollur · Gerbakstur

Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri

Ég hef áður gefið uppskrift að pull-apart brauði á þessu bloggi en þegar ég fékk bókina hennar Lindu Lomelinu í hendurnar og sá þessa uppskrift með brúnuðu smjöri varð ég auðvitað alveg sjúk í að prófa, samsetningin var alveg augljóslega þannig að hún gat ekki klikkað 🙂 Uppskriftin er frekar löng en hún er alls ekki flókin og tekur… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri

Brauð og bollur · Gerbakstur · Vegan

Hvað er betra en nýbakað brauð

Ég er búin að baka þetta brauð nokkrum sinnum og ég verð alltaf jafn ánægð með það. Það hefur haldið sér vel en það klárast yfirleitt svo hratt að ég hef ekki tíma á því hvað það endist lengi. Næst á dagskrá verður að prufa einhverjar nýjungar eins og að að setja krydd eða fræ… Halda áfram að lesa Hvað er betra en nýbakað brauð

Brauð og bollur · Gerbakstur

Naan-brauð

Ég baka alltaf naan-brauð þegar við eldum indverskan mat (og reyndar oft með öðrum mat líka, þá sérstaklega súpum) og er búin að prófa nokkrar mismunandi uppskriftir. Þegar ég fékk nýju indversku bókina um daginn ákvað ég að prófa uppskriftina í þeirri bók og ég er ekki frá því að þetta sé núna orðin uppáhálds… Halda áfram að lesa Naan-brauð

Gerbakstur

Epla- og karamellusnúðar

Einu sinni þoldi ég ekki gerbakstur, hann misheppnaðist alltaf, deigið var of klístrað, of þurrt, hefaði sig ekki nóg eða bara ekki neitt og var almennt bara mjög misheppnaður hjá mér. Mamma gerir heimsins bestu kanilsnúða (ég get alveg viðurkennt að mínir verða aldrei alveg jafn góðir og hennar) og það fór svo í taugarnar… Halda áfram að lesa Epla- og karamellusnúðar

Brauð og bollur · Gerbakstur

Gulrótarbollur

Í kvöld ætla ég og strákarnir mínir að fara í ferjusiglingu í fyrsta skipti. Ég reyndar fór eina norrænuferð árið 1991 (sem var bara fyrir 3 árum, er það ekki?) en annars höfum við aldrei nýtt okkur allar þessar ódýru og skemmtilegu siglingar sem hægt er að fara í frá Stokkhólmi, þrátt fyrir að ferjuhöfnin… Halda áfram að lesa Gulrótarbollur