Ég hef örugglega sagt söguna af því hér áður þegar ég var vonlaus gerbakari – það misheppnaðist bókstaflega allt sem gat misheppnast þegar ger kom á e-n hátt við sögu hjá mér. Á endanum var þetta farið að fara svo í taugarnar á mér að ég ákvað hreinlega að ná tökum á gerbaksturslistinni og í… Halda áfram að lesa Pestó- og ostasnúðar
Category: Gerbakstur
Focaccia
Sennilega er ég búin að segja það svona 20 sinnum á þessu bloggi en það er fátt sem gerir góða máltíð betri heldur en nýbakað brauð. Eiginlega verður brauðið næstum því aðalrétturinn, svo hefur maður smá grænmetissúpu á kantinum til þess að ljúga því að sjálfri sér að þetta sé nú næstum því bara hollt… Halda áfram að lesa Focaccia
Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri
Ég hef áður gefið uppskrift að pull-apart brauði á þessu bloggi en þegar ég fékk bókina hennar Lindu Lomelinu í hendurnar og sá þessa uppskrift með brúnuðu smjöri varð ég auðvitað alveg sjúk í að prófa, samsetningin var alveg augljóslega þannig að hún gat ekki klikkað 🙂 Uppskriftin er frekar löng en hún er alls ekki flókin og tekur… Halda áfram að lesa Pull-apart brauð með brúnuðu smjöri
Hvað er betra en nýbakað brauð
Ég er búin að baka þetta brauð nokkrum sinnum og ég verð alltaf jafn ánægð með það. Það hefur haldið sér vel en það klárast yfirleitt svo hratt að ég hef ekki tíma á því hvað það endist lengi. Næst á dagskrá verður að prufa einhverjar nýjungar eins og að að setja krydd eða fræ… Halda áfram að lesa Hvað er betra en nýbakað brauð
Kanilsnúðastjarna
Ég nota uppáhalds kanilsnúðauppskrift okkar systra í þessa fallegu stjörnu (norskir kanilsnúðar). Ég hef einnig séð þessa sjörnu gerða með Nutella í staðinn fyrir smjörið og kanilsykurinn. Það er pottþétt ekki verra 😉 Ath: leiðbeiningar með myndum neðst í færslunni. Kanilsnúðastjarna 75 gr kalt smjör 3 dl mjólk 1 egg 37,5 gr ferskt ger (3,5 tsk eða… Halda áfram að lesa Kanilsnúðastjarna
Járnpotta-brauð
Þetta brauð bakaði ég fyrir jól. Það tekur alveg ferlega langan tíma og þetta er ekki brauð fyrir þá sem vilja baka brauð með litlu veseni. Brauðið er þrátt fyrir vesenið (eða þökk sé því) mjög gott og er skorpan á því svona hörð og “kröntsí”. Þetta er fínt helgar verkefni 😉 Til að baka… Halda áfram að lesa Járnpotta-brauð
Ostabrauð
Ég held í alvöru að þetta sé eitthvað það besta brauð sem ég hef bakað á ævinni. Uppskriftin lýsti því sem “lyxigt” sem mér fannst svona rétt hæfilega vemmilegt en eftir að við fjölskyldan hámuðum það í okkur með tómatsúpu á methraða þá held ég að ég neyðist til að taka undir þetta – þetta er… Halda áfram að lesa Ostabrauð
Skinkuhorn
Skinkuhorn eru vinsæl í barnaafmæli og veislur. Einnig er tilvalið að baka þau til að frysta og eiga til þegar gesti ber að garði 🙂 Skinkuhorn 5 dl mjólk 15 gr þurrger (50 gr ferskt ger) 60 gr sykur 720 gr hveiti (14 dl) 1/2 tsk salt 150 gr smjör við stofuhita Skinka Ostur að eigin… Halda áfram að lesa Skinkuhorn
Marsipanlengja
Þessi uppskrift er stökkbreyting á einni af fyrstu uppskriftunum sem við settum hérna á bloggið 🙂 Kanillflétta var uppáhaldið mitt lengi vel. Þarsíðustu helgi ákvað ég að prufa að setja nýja fyllingu í hana, ég gerði reyndar 4 mismunandi fyllingar en mér fannst þessi bera af. Marsipanlengja 50 gr ferskt ger (1 pk þurrger = 15… Halda áfram að lesa Marsipanlengja
Nutellasnúðar
Ég rakst á uppskrift að nutellasnúðum (eða snurror eins og þetta heitir á sænsku). Hér í Svíþjóð er mjög algengt að í staðin fyrir að rúlla snúðum upp á hefðbundinn hátt að búa til svona "snurror" úr þeim og ég ákvað að spreyta mig á þessu í síðustu viku. Ég notaði snúðadeigið frá mömmu… Halda áfram að lesa Nutellasnúðar