Aðventa · Íslensk klassík · Jól · Kökur

Brún lagkaka/randalína(v)

Brún lagkaka/randalína(Þessi uppskrift er stór, það má vel helminga hana, baka á tveimur ofnplötum, og skera hvorn kökubotn í tvennt til að búa til fjóra kökubotna. Sennilega mætti líka búa bara til fjórðung og baka á einni plötu ef því er að skipta og skipta þeim botni í fjóra jafna hluta :). Kökubotnar400 gr smjörlíki300… Halda áfram að lesa Brún lagkaka/randalína(v)

Aðventa · Jól · Kökur

Piparkökukladdkaka

Í gær (7. nóvember) var hinn árlegi dagur kladdkökunnar í Svíþjóð. Kladdkökur eru sennilega eitthvað vinsælasta bakkelsi Svíþjóðar, á sænskum matar- og bakstursbloggum eru t.d. yfirleitt tugir mismunandi uppskrifta að þessu góðgæti og ástæðan er einföld; fyrir utan að vera æðislega góðar að þá eru þær ótrúlega einfaldar í bakstri og mjög fljótlegar (fyrir utan… Halda áfram að lesa Piparkökukladdkaka

Eftirréttir · Kökur

Sítrónubitar

Ég rakst á þessa sítrónubita á renneríi mínu um veraldarvefinn um daginn, þeir eru víst að gera dúndrandi hluti á sumum spjallborðum á internetinu 😀 Maðurinn minn elskar öll sætindi með sítrónum í og fannst þetta bakkelsi alveg geggjað - börnunum mínum fannst þetta aðeins of súrt. Ég held það mætti auðveldlega minnka talsvert sykurinn… Halda áfram að lesa Sítrónubitar

Eftirréttir · Einfalt · Kökur · Vegan

Einfalt rabbabarapæ (v)

Ég tók mig til í síðustu viku og gróðursetti rabbabara út í garði en það verður víst dálítið löng bið á uppskeru frá honum (minnst eitt ár) þannig að við verðum að láta okkur hafa að kaupa hann út í búð. Sem betur fer er komið sumar og framboðið á rabbabara í búðum er mikið… Halda áfram að lesa Einfalt rabbabarapæ (v)

Jól · Kökur · Smákökur

Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Ég labbaði, ásamt elsta syni mínum, framhjá Subway í Uppsala í gær og smákökulyktin sem barst út frá staðnum var alveg að fara með mig. Það var því ekki um neitt annað að ræða en að skella í smákökur þegar ég kom heim. Mér áskotnaðist fyrir einhverju síðan bókin "Sally's Cookie Addiction" og er þegar… Halda áfram að lesa Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Kökur · Vegan

Bakaðir kleinuhringir (v)

Ég bakaði þessa kleinuhringi fyrir 5 ára afmæli dóttur minnar í maí. Ég fattaði það hins vegar þegar veislan var að verða búin að ég tók nánast engar myndir af þeim. Þeir runnu út eins og heitar lummur og ég sá strax að ég var komin með klassíker í hendurnar. Þegar elsta dóttir mín varð… Halda áfram að lesa Bakaðir kleinuhringir (v)

Einfalt · Kökur · Vegan

Snickersbitar

Nú líður að páskafríi hér í Stokkhólmi. Þrátt fyrir margra ára búsetu hérna finnst mér alltaf jafn svekkjandi að skírdagur sé ekki almennur frídagur í Svíþjóð – í mínum huga eru páskarnir fimm daga helgi, og ég á erfitt með að venjast hinu 🙂 Við fjölskyldan ætlum að skella okkur í sænska stugu yfir páskana… Halda áfram að lesa Snickersbitar

Kökur

Súkkulaðimuffins með ormum og oreo

Þessar kökur vöktu lukku í skrímsla bingói hjá dóttur minn og bókstaflega flugu út. Þær eru skemmtilega öðruvísi og heilla unga kannski svolítið meira en aldna   Það sem þarf í þessa uppskrift er:  – Poki af hlaup-ormum– Súkkulaðimuffins – 4-6 Oreos – Glassúr  Súkkulaðimöffins  2 bollar Kornax hveiti 1,5 tsk lyftiduft 0.5 tsk matarsódi 1 tsk salt 1.5 bolli sykur 200 gr smjör/smjörlíki 1… Halda áfram að lesa Súkkulaðimuffins með ormum og oreo

Kökur

GULRÓTAR- OG GRASKERSKAKA MEРPEKANHNETUKURLI

Nýjasta tölublað sænska bakstursblaðins Hembakat lenti í póstkassanum í síðustu viku og þar kenndi aldeilis ýmissa girnilegra grasa, m.a. var heill þáttur um bakstur með graskerjum. Ekki beinlínis eitthvað sem mér hefði dottið í hug sjálfri en það er kannski ekkert svo skrítið, svona miðað við að maður notar oft gulrætur í bakstur.  Ég ákvað… Halda áfram að lesa GULRÓTAR- OG GRASKERSKAKA MEРPEKANHNETUKURLI