Brún lagkaka/randalína(Þessi uppskrift er stór, það má vel helminga hana, baka á tveimur ofnplötum, og skera hvorn kökubotn í tvennt til að búa til fjóra kökubotna. Sennilega mætti líka búa bara til fjórðung og baka á einni plötu ef því er að skipta og skipta þeim botni í fjóra jafna hluta :). Kökubotnar400 gr smjörlíki300… Halda áfram að lesa Brún lagkaka/randalína(v)
Category: Íslensk klassík
Brún lagkaka / Randalína
Betra er seint en aldrei - við höfum í mörg ár ætlað að deila með ykkur fjölskylduuppskriftinni að brúnni lagköku og núna þegar ég var stödd í foreldrahúsunum á Sauðárkróki ákvað ég að grípa tækifærið. Ég bað hreinlega pabba að skella í lagköku svo ég gæti myndað uppskriftina - dálítið snemma að hans mati, og… Halda áfram að lesa Brún lagkaka / Randalína
Peruterta
Peruterta er auðvitað klassíker á íslenskum kökuborðum en þessa bakaði ég síðasta sumar fyrir Simma vin minn þegar hann átti afmæli! Hægt er að nota hvaða svampbotn sem er í raun en ég er voða hrifin af botninum í Silvíuköku Peruterta Svampbotn 3 egg 3 dl sykur 1.5 dl vatn 3 dl hveiti 3 tsk lyftiduft Sykur og egg þeytt… Halda áfram að lesa Peruterta
Kleinurnar hennar Ingu
Þegar við fluttum á Sauðárkrók árið 1986 fluttum við inn í tvíbýlishús á Skagfirðingabraut þar sem fyrir bjuggu eldri hjón, Inga og Guttormur heitin. Einhvern vegin upplifði maður það að dyr þeirra stæðu manni alltaf opnar, enda einstaklega elskulegt fólk, og oftar en ekki var Inga að bardúsa í eldhúsinu og leyfði manni þá að… Halda áfram að lesa Kleinurnar hennar Ingu