Peruterta er auðvitað klassíker á íslenskum kökuborðum en þessa bakaði ég síðasta sumar fyrir Simma vin minn þegar hann átti afmæli! Hægt er að nota hvaða svampbotn sem er í raun en ég er voða hrifin af botninum í Silvíuköku Peruterta Svampbotn 3 egg 3 dl sykur 1.5 dl vatn 3 dl hveiti 3 tsk lyftiduft Sykur og egg þeytt… Halda áfram að lesa Peruterta
Category: Tertur
Prinsesstårta
Eins og margir hafa væntanlega tekið eftir þá er ég óskaplega veik fyrir kanil og lakkrís. Það hefur kannski ekki farið jafn mikið fyrir því en þegar það kemur að marsipani þá bara á ég bara mjög erfitt með að hemja mig. Mér finst algerlega nauðsynlegt að fermingarveislur bjóði uppá kransaköku og rjómatertur með marsipani ofaná eru guðdómlegar.… Halda áfram að lesa Prinsesstårta