Annað

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld

Eins og kannski margir vita þá erum við systurnar með Facebook síðu þar sem hægt er að smella á Like og þá er ennþá auðveldara að fylgjast með okkur og eldhúsævintýrum okkar 🙂 Fyrir svolitlu síðan ákváðum við að skella okkur á Pinterest líka svo þeir sem það kjósa geti auðveldar geymt uppskriftirnar okkar og… Halda áfram að lesa Tíminn líður hratt á gervihnattaöld