Annað

Áramótauppgjör

Þegar maður er með matarblogg, þá er áramótaannáll bara beisik, er það ekki? Hann kannski felst helst í því að telja upp vinsælustu uppskriftirnar á þessum ógnarlanga ferli okkar systra sem bloggarar 😉 Að vísu eru fyrstu færslurnar frá því 2009 þannig að það má segja að ferill bloggsins spanni 3 ár en það var nú ekki fyrr en í byrjun október sem við fórum að sinna þessu af viti. Á þessum stutta tíma höfum við sett inn 39 nýjar uppskriftir inn á bloggið og geri aðrir betur! Langflestar uppskriftirnar eru dísætar freistingar og okkar markmið á næsta ári verða að setja inn fleiri mataruppskriftir (sem verði a.m.k. semí-ekki-ógeðslega-óhollar). Og kannski eins og 10 uppskriftir að kanilsnúðum í viðbót 🙂

Vinsælustu færslurnar árið 2012Nr. 1  Karamellu epla-ostakaka!

Sjúklega gott!

Nr. 2  Súkkulaðibitasmákökur

Best með köldu glasi af mjólk :)

Nr. 3    Piparkökuhús 2012

IMG_5088

Nr. 4  Afmæliskaka

Nr. 5  Kanilsnúðar

IMG_3385

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s