Annað

Afmælisleikur

Fyrir tæpu ári byrjuðum við systur fyrir alvöru með litla kökubloggið okkar.

Við erum rosalega ánægðar með viðbrögðin sem við höfum fengið (og það að hafa haldið það út að blogga í næstum heilt ár!) og í tilefni þess höfum við ákveðið að vera með smá leik.

Það eina sem þú þarft að gera er að segja okkur við hvaða tilefni þú bakar oftast á sérstakan status á facebook síðu okkar systra og þá ertu kominn í pottinn og átt möguleika á skemmtilegum vinning.
Við drögum svo vinningshafa á laugardaginn næsta, 12. október 2013 en þá er akkúrat liðiði ár síðan við byrjuðum þetta ævintýri 🙂

Screen Shot 2013-10-09 at 1.23.56 PM

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s