Annað

Afmælisleikur

Fyrir tæpu ári byrjuðum við systur fyrir alvöru með litla kökubloggið okkar. Við erum rosalega ánægðar með viðbrögðin sem við höfum fengið (og það að hafa haldið það út að blogga í næstum heilt ár!) og í tilefni þess höfum við ákveðið að vera með smá leik. Það eina sem þú þarft að gera er… Halda áfram að lesa Afmælisleikur

Annað

Facebook leikur

Við systurnar ákváðum að hafa leik á facebook síðunni okkar og báðum lesendur um að svara spurningunni: "Hvaða bakkelsi myndir þú bjóða uppá ef þú fengir Elísabetu Englandsdrottningu í heimsókn?". Við fengum mjög góðar viðtökur og viljum við þakka ykkur öllum sem tókuð þátt.  Segja má þegar á heildina litið að greinilegt hafi verið að Elísabet… Halda áfram að lesa Facebook leikur