Annað

Tilraunaeldhús

Tilraunaeldhús í Lundi.

Ég prufaði fyrir nokkrum vikum að baka rúllutertu á nýju fínu sílikon bökunarmottunni minni. Hún er fullkomin í laginu til að gera rúllutertu og með temmilega góðum kanti. Það gekk ekki betur en svo að hún var pínu misbökuð og vildi ekki losna almennilega af sílikoninu (lesist: fór öll í hengla). Ég ákvað að prufa aftur í dag og nú smurði ég mottuna með smjöri áður en ég hellti deiginu á. Kakan leit fullkomin út, gullinbrún ofan á og losnaði svo auðveldlega frá köntunum. Allt kom fyrir ekki, því þegar kakan var tilbúin ofan á (mátti varla verða dekkri) þá var hún ennþá hrá í miðjunni.

Ég hugsa að ég láti þetta bara gott heita og haldi áfram að notast við venjulegann bökunarpappír 🙂

Hérna er rúllutertu uppskriftin 🙂

IMG_2692

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s