Kökur

Valentínusarrúlluterta

Það tilheyrir að koma með einhverja köku sem heiðrar valentínusardaginn 🙂 Þessa er tilvalið að bjóða uppá ef það koma gestir í kaffi eða ef þið eruð að vinna og viljið gleðja vinnufélagana.  Það er ansi langt síðan ég sá svona skreytta rúllutertu í tímaritinu Hembakat og heillaði þetta mig strax. Það er auðvitað hægt… Halda áfram að lesa Valentínusarrúlluterta

Annað · Kökur · Muffins

Hrekkjavaka 2013

Íslendingar eru aðeins farnir að potast við að halda uppá hrekkjavöku. "Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á gelísku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðuð koma vetursins. Hrekkjavaka er haldin 31. október, kvöldið fyrir Allraheilagramessu. Hún nefnist á enskri tungu „Halloween“ sem er annar ritháttur fyrir „Hallowe’en“. Hallowe’en er svo stytting á nafninu „All Hallows’ Evening“… Halda áfram að lesa Hrekkjavaka 2013

Kökur

Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma

Ég var með barnaafmæli um helgina og langaði að baka eitthvað "fullorðins" þó að það væru nú reyndar engir fullorðnir í afmælinu fyrir utan mig, Binna og eina vinkonu okkar. Ég hef aldrei gerst svo fræg áður að baka rúllutertu og ákvað að það væri tilvalið að prófa það, sumarið í Svíþjóð að koma með… Halda áfram að lesa Sumarleg rúlluterta með berjum og rjóma