Íslendingar eru aðeins farnir að potast við að halda uppá hrekkjavöku. "Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá keltum þar sem hann hét upphaflega Samhain (borið fram sánj á gelísku). Þá voru færðar þakkir fyrir uppskeru sumarsinns og boðuð koma vetursins. Hrekkjavaka er haldin 31. október, kvöldið fyrir Allraheilagramessu. Hún nefnist á enskri tungu „Halloween“ sem er annar ritháttur fyrir „Hallowe’en“. Hallowe’en er svo stytting á nafninu „All Hallows’ Evening“… Halda áfram að lesa Hrekkjavaka 2013
Tag: fljótleg rúllutert
Tilraunaeldhús
Tilraunaeldhús í Lundi. Ég prufaði fyrir nokkrum vikum að baka rúllutertu á nýju fínu sílikon bökunarmottunni minni. Hún er fullkomin í laginu til að gera rúllutertu og með temmilega góðum kanti. Það gekk ekki betur en svo að hún var pínu misbökuð og vildi ekki losna almennilega af sílikoninu (lesist: fór öll í hengla). Ég… Halda áfram að lesa Tilraunaeldhús
Fljótleg rúlluterta
Ég bauð kunningjakonu minni í kaffi núna í morgun. Ég hugsaði með mér að það væri nú sniðugt að skella í rúllutertuna sem ég sá í bók á bókasafninu í gær. Tók mig ekki nema 20 min frá því að ég byrjaði og þangað til hún var tilbúin til átu 🙂 Rúlluterta 3 egg 2… Halda áfram að lesa Fljótleg rúlluterta