Annað

Tilraunaeldhús

Tilraunaeldhús í Lundi. Ég prufaði fyrir nokkrum vikum að baka rúllutertu á nýju fínu sílikon bökunarmottunni minni. Hún er fullkomin í laginu til að gera rúllutertu og með temmilega góðum kanti. Það gekk ekki betur en svo að hún var pínu misbökuð og vildi ekki losna almennilega af sílikoninu (lesist: fór öll í hengla). Ég… Halda áfram að lesa Tilraunaeldhús