Kökur

Súkkulaðikaka

Eins og svo ótal margt á þessari síðu er þessi uppskrift fengin frá mömmu 🙂 Hún hefur verið bökuð svo ótal oft að það er ekki hægt að hafa á því tölu. Hún hefur aldrei klikkað og er sérstaklega þægileg til að nota í að gera fígúrur fyrir afmæli og regnbogakökur. Ég hef einnig sett… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka

Eftirréttir

Rabbabarabaka fyrir lata

Ég á ekki heiðurinn af þessari nafngift uppskriftar dagsins heldur höfundur uppskriftaheftisins sem ég fann hana í , svo það sé á hreinu 😉 Sem yfirlýstur letibakari (allt sem lítur út fyrir að vera fljótlegt í bakstri höfðar afskaplega vel til mín) þá fannst mér aftur á móti tilvalið að prófa uppskriftina.  Uppskriftin lofaði því… Halda áfram að lesa Rabbabarabaka fyrir lata