Annað

Gjafaleikur Eldhússystra

Við systurnar eru búnar að fá margar fyrirspurnir um hvar hægt sé að nálgast lakkrísduft sem við höfum notað í uppskriftir hér, hér og hér.

IMG_6399

Okkur finnst því kjörið að gefa einhverjum heppnum lesanda bloggsins lakkrísduft og eintak af hemabakat, þar sem við erum báðar einlægir aðdáendur þessa tímarits.

IMG_6405

 

Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á að vinna þetta forláta lakkrísduft er:

 

 1. Svara eftirfarandi spurningu: Hefur þú notað lakkrís í bakstur?  🙂
 2. Smella á Like hnappin á facebook síðunni okkar 🙂

 

Skrifið svarið hérna fyrir neðan sem komment og við munum draga einhvern heppinn vinningshafa á mánudaginn (07.07.14) kl 14.

 

IMG_6403

 

 

39 athugasemdir á “Gjafaleikur Eldhússystra

 1. Ég hef notað nýja lakrissaltið í súkkulaði kladdkökur. Rosalega gott, mig langar rosalega til að prófa svona lakkríspúður

 2. Hef ekki prófað það en langar svoooo! Hef bara ekki fundið svona fínerí hér í Norge 🙂

 3. Ég hef prófað lakkrískurl en ekki duft eða salt, væri svo til í að prófa 🙂

 4. Ég hef sjálf ekki notað lakkrís í bakstur, en mamma mín hefur gert köku með lakkrís sem var dásamleg!

 5. Hef því miður ekki prufað það en ég er búin að vera á leiðinni í laaaangan tíma að prufa, lakkrísfíkill út í eitt og þetta myndi toppa allt.

 6. Hef aldrei notað lakkrísduft, en langaði til að prufa – verandi mikill lakkrís aðdáandi 🙂

 7. Ég hef notað lakkrís í kökur en aðallega er ég dugleg að borða hann beint úr pokanum!

 8. Ég hef bara notað lakkrískurl í bakstur, hef hvergi séð lakkrísduft eða annað hentugt í bakstur

 9. Nei, ég hef aldrei prófað það en væri mikið til í það því hef sér margar uppskriftir með því í 🙂

 10. Já já, hina víðfrægu lakkrístoppa og svo auðvitað notað lakkrís sem skraut á afmæliskökur en þá er það líka upp talið 🙂

 11. Hef notað það í krem á súkkulaðiköku, er alltaf á leiðinni að prufa að nota það meira, sérstaklega eftir að ég eignaðist uppskriftabók þar sem lakkrísduft kemur mikið við sögu

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s