Við systurnar eru búnar að fá margar fyrirspurnir um hvar hægt sé að nálgast lakkrísduft sem við höfum notað í uppskriftir hér, hér og hér.
Okkur finnst því kjörið að gefa einhverjum heppnum lesanda bloggsins lakkrísduft og eintak af hemabakat, þar sem við erum báðar einlægir aðdáendur þessa tímarits.
Það sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á að vinna þetta forláta lakkrísduft er:
- Svara eftirfarandi spurningu: Hefur þú notað lakkrís í bakstur? 🙂
- Smella á Like hnappin á facebook síðunni okkar 🙂
Skrifið svarið hérna fyrir neðan sem komment og við munum draga einhvern heppinn vinningshafa á mánudaginn (07.07.14) kl 14.
Ég hef notað nýja lakrissaltið í súkkulaði kladdkökur. Rosalega gott, mig langar rosalega til að prófa svona lakkríspúður
Já, en ekki duft eða salt 🙂
Hef ekki prófað það en langar svoooo! Hef bara ekki fundið svona fínerí hér í Norge 🙂
Já venjulegan lakkrís en hvorki duft né salt.. Langar svakalega að prófa bæði í bakstur og eldamennskuna 🙂
Nei hef ekki prufað það en væri mikið til! 🙂
Ég hef prófað lakkrískurl en ekki duft eða salt, væri svo til í að prófa 🙂
Einmitt lakkrís cupcakes með hindberjakremi.. já og súkkulaðibitakökur
bara íslenskt lakkrískurl
Nei, hef ekki notað það en væri til í að prófa.
Nei
Ég hef einungis notað lakkrískurl, langar mikið til að prófa duftið! 🙂
Nei ég hef ekki prófað það, en er mjög spent að prófa duftið.
Hef notað lakkrískurl í bakstur 🙂
Ég hef sjálf ekki notað lakkrís í bakstur, en mamma mín hefur gert köku með lakkrís sem var dásamleg!
Bara kurl í marengstoppa. Svaka gott
Hef því miður ekki prufað það en ég er búin að vera á leiðinni í laaaangan tíma að prufa, lakkrísfíkill út í eitt og þetta myndi toppa allt.
Nei, hef ekki prófað en væri mikið til í það! 🙂
Hef aldrei notað lakkrísduft, en langaði til að prufa – verandi mikill lakkrís aðdáandi 🙂
Hef bara notað lakkrískurl en ekki svona duft 😉
Til hamingju Helena 🙂 Þú varst dregin út. Endilega settu þið í samband við okkur 🙂
Ég hef notað lakkrís í kökur en aðallega er ég dugleg að borða hann beint úr pokanum!
hef bara notað lakkrískurl 🙂
fæst í Epal
Lakkríssalt á poppkorn og kurl í kökur 😉
Ég hef bara notað lakkrískurl í bakstur, hef hvergi séð lakkrísduft eða annað hentugt í bakstur
Aldrei notað lakkrisduft ,en hef feiknlegan áhuga á stöffinu!!
Nei, ég hef aldrei prófað það en væri mikið til í það því hef sér margar uppskriftir með því í 🙂
Já en bara lakkrīssalt í konfekt og mig vantar einmitt hreina duftið 🙂
Já í marengstoppa 🙂
Hef ekki prófað þetta en væri sko til í það
Ég haf bara notað lakkrískurl en væri mikið til i að prófa þetta 🙂
Nei ég hef aldrei duft en auðvitað lakkrísnammi í botna og rjómablöndur á kökur
Já já – nota oft lakkrís – 🙂
Já já, hina víðfrægu lakkrístoppa og svo auðvitað notað lakkrís sem skraut á afmæliskökur en þá er það líka upp talið 🙂
Já
Nei aldrei. En langar að prófa 🙂
Ég hef sett það út í súkkulaðikrem. Á bók með ýmsum uppskriftum þar sem lakkrísduft kemur við sögu
Ég hef notað lakkrísbita í ýmislegt, til dæmis hinar víðfræðu súkkulaði- og lakkrísbita kökur sem vekja mikla lukku hvar sem ég hef farið með þær. Og svo hef ég notað lakkrísduft í latte 🙂
Hef notað það í krem á súkkulaðiköku, er alltaf á leiðinni að prufa að nota það meira, sérstaklega eftir að ég eignaðist uppskriftabók þar sem lakkrísduft kemur mikið við sögu