Kökur

Lakkrísterta með sterkum djúpum

Ég fann uppskriftina að þessari lakkrístertu í tímaritinu Hembakat síðasta sumar. Strákurinn sem bjó hana til vann e-s konar lakkrís-bökunarkeppni með þessi framlagi og mér fannst svo merkilegt að hann notaði sterkar djúpur í hana, það er ekki beint eins og hvorki djúpur né sterkar djúpur sé á hverju strái í Svíþjóð. Þær fást þó… Halda áfram að lesa Lakkrísterta með sterkum djúpum

Kökur · Muffins

Súkkulaðilakkrís-cupcakes með hindberjasmjörkremi

Eitt af því fáa í eigin bakstri sem ég fæ stundum virkileg "craving" í eru kökur með kremi. Því miður (eða kannski sem betur fer?) nenni ég ekkert sérstaklega oft að standa í slíkum bakstri, sennilega af því að maður verður að láta smjörkremskökur kólna alveg áður en maður getur hafist handa við að setja… Halda áfram að lesa Súkkulaðilakkrís-cupcakes með hindberjasmjörkremi

Kökur

Kladdkaka með lakkrís og hindberjum

Svíar eru alveg svakalega hrifnir af kladdkökunni sinni. Hún er til í milljón (en þó svipuðum) útgáfum og er nánast það eina sem maður fær í súkkulaðikökuformi út í búð.  Mætti kannski helst lýsa kladdköku sem mitt á milli þess að vera brownie og frönsk súkkulaðikakka. Hún er semsagt tekin úr ofninum meðan hún er… Halda áfram að lesa Kladdkaka með lakkrís og hindberjum