Brauð og bollur · Vegan

Vöfflurnar hennar mömmu (v)

Þessar vöfflur eru lausar við egg og mjólkurvörur, þær henta því sérstaklega vel fyrir einstaklinga sem eru með ofnæmi, óþol eða kjósa að borða ekki slíkt. Chiafræ henta vel sem egg replacer fyrir vöfflur, ég verð varla vör við fræin í vöfflunum eftir að búið er að baka þær.

Vöfflurnar hennar mömmu (v)

5 dl hveiti
4 tsk lyftiduft
4 msk sykur
6 msk smjörlíki, brætt
2 chia „egg“
3,75 dl jurtamjólk (ég nota haframjólk)
salt, sítrónudropar

Þurrefnin hrærð saman. Dálítið af jurtamjólkinni hrært út í, því næst smjörlíkið, síðan chia-eggin hrærð saman við og að lokum afgangurinn af jurtamjólkinni.

Berið framm með mjólkurlausum rjóma (ég nota alpro soja rjóma), sultu og/eða sírópi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s