Aðventa · Íslensk klassík · Jól · Kökur

Brún lagkaka/randalína(v)

Brún lagkaka/randalína(Þessi uppskrift er stór, það má vel helminga hana, baka á tveimur ofnplötum, og skera hvorn kökubotn í tvennt til að búa til fjóra kökubotna. Sennilega mætti líka búa bara til fjórðung og baka á einni plötu ef því er að skipta og skipta þeim botni í fjóra jafna hluta :). Kökubotnar400 gr smjörlíki300… Halda áfram að lesa Brún lagkaka/randalína(v)

Brauð og bollur · Vegan

Vöfflurnar hennar mömmu (v)

Þessar vöfflur eru lausar við egg og mjólkurvörur, þær henta því sérstaklega vel fyrir einstaklinga sem eru með ofnæmi, óþol eða kjósa að borða ekki slíkt. Chiafræ henta vel sem egg replacer fyrir vöfflur, ég verð varla vör við fræin í vöfflunum eftir að búið er að baka þær. Vöfflurnar hennar mömmu (v) 5 dl… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu (v)

Jól · Vegan

Seitan Jólahleifur

Betri helmingurinn er búinn að vera að þróa jólamatinn okkar núna undanfarnar vikur. Þetta eru önnur jólin okkar síðan við hættum að borða kjöt og aðrar vörur sem koma af dýrum. Við vorum bæði mjög hrifin af hamborgahryggnum sem jólamat og hefur Halli verið að prufa sig áfram með að útbúa seitan hleif sem kemur… Halda áfram að lesa Seitan Jólahleifur

Eftirréttir · Jól · Vegan

Mjólkurlaust Ris a la mande (v)

Eitt af því erfiðasta við að hætta að borða dýraafurðir er að jólamaturinn er næstum ekkert nema dýraafurðir. Ég er rosalega vanaföst eins og kannski hefur komið fram áður, þannig að það var ekki um neitt annað að velja nema að finna út hvernig ég gæti gert uppáhalds eftirréttinn minn vegan 🙂 Það tók ekki langan… Halda áfram að lesa Mjólkurlaust Ris a la mande (v)

Smákökur

Ömmusnúðar

Hver á ekki minningu um ömmusnúða úr bernsku. Harðir að utan en mjúkir að innan, nýbakaðir, volgir og dásamlegir. Þessir eru tilvaldir til að taka með í útileguna núna í sumar.  Ömmusnúðar  500 gr hveiti 200gr sykur 250gr smjörlíki 1/8 tsk lyftiduft 1/8 tsk hjartasalt 3 egg  Kanilsykur  7 msk sykur 1 msk kanill  Hnoðið saman öllum hráefnum, setjið degið í… Halda áfram að lesa Ömmusnúðar