Þessar vöfflur eru lausar við egg og mjólkurvörur, þær henta því sérstaklega vel fyrir einstaklinga sem eru með ofnæmi, óþol eða kjósa að borða ekki slíkt. Chiafræ henta vel sem egg replacer fyrir vöfflur, ég verð varla vör við fræin í vöfflunum eftir að búið er að baka þær. Vöfflurnar hennar mömmu (v) 5 dl… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu (v)
Tag: eggjalaust
Seitan Jólahleifur
Betri helmingurinn er búinn að vera að þróa jólamatinn okkar núna undanfarnar vikur. Þetta eru önnur jólin okkar síðan við hættum að borða kjöt og aðrar vörur sem koma af dýrum. Við vorum bæði mjög hrifin af hamborgahryggnum sem jólamat og hefur Halli verið að prufa sig áfram með að útbúa seitan hleif sem kemur… Halda áfram að lesa Seitan Jólahleifur
Döðlubrauð
Ég er búin að baka 4 stk af þessu brauði á 3 dögum, þetta hverfur ofan í svöng börn og svanga menn eins og ekkert sé 🙂 Ég notaði banana í staðinn fyrir egg þar sem Halli var að sneiða hjá öllum dýraafurðum í janúar. Ég skal segja ykkur það að brauðið varð ekkert verra… Halda áfram að lesa Döðlubrauð