Grænmetisréttir · Pastaréttir · Vegan

GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)

Við höldum áfram að borða “kjötlaust” mörg kvöld í viku. Ég sagði frá því á snappinu í dag að við eigum tvær sænskar grænmetisréttarbækur sem eru algert æði, með fjölskylduvænum uppskriftum og sem víkka dálítið mikið sjóndeildarhringinn hvað varðar innihald grænmetisrétta. Í dag prófaði ég glænýja uppskrift úr annarri bókinni sem var sló eiginlega í… Halda áfram að lesa GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)

Aðalréttir · Pastaréttir

Makkarónur með osti (Mac and cheese)

Ég held maður þurfi að vera algerlega ónæmur fyrir áhrifum amerískra fjölmiðla á mann til að vita ekki hvað makkarónur með osti er. Það hefur sennilega verið eftir að ég sá/heyrði talaði um þetta í u.þ.b. þúsundasta skiptið sem ég ákvað að finna uppskrift til að prófa fyrir mörgum árum. Þetta er klárlega svona "what's… Halda áfram að lesa Makkarónur með osti (Mac and cheese)

Aðalréttir · Pastaréttir · Svínakjöt

Pastaréttur með svínalund

Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina!  Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund