Ég elska súpur og ég elska núðlur. Við hjúin vorum reglulegir viðskiptavinir hjá Noodle Station og þessi súpa minnir á súpuna þar. Þegar ég datt niðrá þessa súpu varð ég bókstaflega ástfangin af henni. Ég hafði aldrei notað stjörnu anis eða kóríander fræ áður! Þegar ég borða kóríander þá finn ég sápubragð þannig að ég… Halda áfram að lesa Víetnömsk Núðlusúpa (v)
Category: Aðalréttir
GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)
Við höldum áfram að borða “kjötlaust” mörg kvöld í viku. Ég sagði frá því á snappinu í dag að við eigum tvær sænskar grænmetisréttarbækur sem eru algert æði, með fjölskylduvænum uppskriftum og sem víkka dálítið mikið sjóndeildarhringinn hvað varðar innihald grænmetisrétta. Í dag prófaði ég glænýja uppskrift úr annarri bókinni sem var sló eiginlega í… Halda áfram að lesa GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)
Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu
Ég er sennilega með frekar barnalegan smekk á mat en þetta fannst mér alveg ótrúlega gott kjúklingagratín, og fljótlegt var það. Tvær flugur í einu höggi skal ég segja ykkur 🙂 Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu 900 gr kjúklingur smjör salt og pipar 300 gr rjómaostur 1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst garlic-salsa sósa heima).… Halda áfram að lesa Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu
Hrísgrjóna- og sveppapilaf
Pilaf eru réttir þar sem hrísgrjón eru soðin í krydduðu vatni. Hægt er að borða hrísgrjónin með kjöti, grænmeti og/eða þurkuðum ávöxtum. Halli ákvað að taka þátt í Veganuary. Veganuary er þegar sneitt er hjá öllum dýraafurðum í janúar. Þessi réttur var sá eini sem ég eldaði sérstaklega til að elda eitthvað gott fyrir drenginn.… Halda áfram að lesa Hrísgrjóna- og sveppapilaf
Kjúklingabaunabuff
Hér kemur einn fljótleg, auðvelt og holl uppskrift að kjúklingabaunabuffum sem okkur fjölskyldunni þóttu ljómandi góð 🙂 Kjúklingabaunabuff 2 dósir kjúklingabaunir 1 tsk salt Pipar eftir smekk 1 hvítlauksrif, pressað 1/2 dl brauðrasp 1 egg 1,5 msk steinselja, smátt söxuð (má líka nota þurrkaða) Hveiti Sólblómaolía Látið renna af baununum og skolið þær. Setjið þær… Halda áfram að lesa Kjúklingabaunabuff
Haust Gúllas
Ég veitt fátt betra en nautakjöt sem er búið að fá nægan tíma til að eldast og verða meyrt og mjúkt. Við keyptum 1/4 skrokk fyrir jól beint af býli og sé ég svo sannarlega ekki eftir því. Þegar við steikjum kjötið sést greinilega hvað það er miklu vatni bætt við kjötið sem maður kaupir… Halda áfram að lesa Haust Gúllas
Japanskt curry
Eftir að við fluttum á Sauðárkrók er aðeins auðveldara fyrir þá sem vilja koma í heimsókn til okkar að koma án þess að eyða í það fúlgu fjár 🙂 Strætó meira að segja stoppar hérna hjá okkur. Helga vinkona mín kom í heimsókn um daginn með börnin sín með sér og var hjá okkur í… Halda áfram að lesa Japanskt curry
Innbakað nautahakk
Það kannast örugglega allir við að detta niður í algert hugmyndaleysi í eldhúsinu og elda það sama viku eftir viku eftir viku. Við erum búin að vera ganga í gegnum slíkt tímabil að undanförnu þannig að ég ákvað að taka mig (okkur) á og fara að leita að smá innblæstri á netinu. Það var einmitt… Halda áfram að lesa Innbakað nautahakk
Indverskar kjötbollur
Ég og Binni erum alveg sérlega hrifin af indverskum mat og förum t.d. reglulega saman út að borða í hádeginu hér í Stokkhólmi á stað sem heitir Indian Garden. Þá verður gjarnan fyrir valinu spínatréttur með indverskum paneer-osti. Við höfum líka tekið nokkur tímabil þar sem við eldum indverskan mat frá grunni hér heima og… Halda áfram að lesa Indverskar kjötbollur
Plokkfiskur
Ég fékk oft plokkfisk hjá frænku minni þegar ég var lítil. Plokkfiskur var ekki matur sem var eldaður á mínu heimili fyrr en ég nöldraði líftóruna úr mömmu, hún lét til leiðast og gerði hún hann eftir einhverri grunnuppskrift geri ég ráð fyrir. Ég varð alveg viti mínu fjær af fílu yfir því að hún… Halda áfram að lesa Plokkfiskur