Aðalréttir

Haustgrýta með kantarellusveppum

  Þegar sígur á seinnihluta sumarsins í Svíþjóð þá fyllist allt af kantarellusveppum. Þeir eru bókstaflega út um allt (í búðum aðallega hvað mig varðar, ég hef ekki enn prófað að fara og týna sjálf...). Við höfum ekki verið dugleg að nota þá hinsvegar þegar þeir eru "in season" - sennilega aðallega vegna kunnáttuleysis, ég… Halda áfram að lesa Haustgrýta með kantarellusveppum

Aðalréttir · Svínakjöt

Quesadillas með pulled pork

Hafið þið prófað að elda pulled pork? Ég gaf uppskriftina sem við notuð upp hérna á síðunni fyrir dálitlu síðan og hún er ennþá í mikilli notkun hér á heimilinu. Reyndar virðist núna hafa gripið um sig einhvers konar pulled pork æði, allavega hér í Svíþjóð. Og margir hérna virðast halda að þetta sé einhver… Halda áfram að lesa Quesadillas með pulled pork

Aðalréttir · Hakkréttir

Sænskar kjötbollur

  Eitt af því sem kom mér á óvart þegar við fluttum til Svíþjóðar var að Svíar borða kjötbollurnar sínar við öll tækifæri, á mánudögum og laugardögum, á jólunum, á jólahlaðborðum, á midsommar-hátðinni (sem er nærri stærri en jólin) - já, Svíar láta sér ekkert tækifæri til að borða köttbullar ganga úr greipum! Eftir 5… Halda áfram að lesa Sænskar kjötbollur

Aðalréttir · Brauð og bollur

Heimagerð hamborgarabrauð

Hefur ykkur ekki alltaf dreymt um að baka eigin hamborgarabrauð? Ekki það? Skrítið 😉 Ég rakst e-n tíman á uppskrift að hamborgarabrauðum og ákvað að þau hlytu að vera miklu betri heldur en búðarbrauðin. Ég meina, það er jú auðvitað eiginlega allt heimabakað betra en búðarkeypt að mínu mati. Binni eldaði pulled pork í morgun… Halda áfram að lesa Heimagerð hamborgarabrauð

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Kjúklingagratín með eplum og karrý

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér undanfarið að ég hef varla haft tíma til að heilsa fjölskyldumeðlimunum hvað þá annað. Ég lauk í vikunni margra daga heimaprófi og um helgina átti svo að halda upp á 2 ára afmæli dótturinnar og ég var búin að ákveða að taka mér algjört… Halda áfram að lesa Kjúklingagratín með eplum og karrý

Aðalréttir · Svínakjöt

Svínalund með basiliku- og hvítlauksdressingu

Binni tók sig til um helgina, einu sinni sem oftar, og eldaði mat sem mætti kannski best lýsa sem salati með svínakjöti og kartöflubátum? Ég held það megi klárlega segja að þetta sé réttur þar sem summan er stærri en einstakir partar jöfnunnar (versta þýðing í heimi hérna kannski? - jæja, hvað um það :)… Halda áfram að lesa Svínalund með basiliku- og hvítlauksdressingu

Aðalréttir · Súpur

Minestrone-súpa með beikoni

Sumarið í Svíþjóð hefur verið ansi gott (fullgott fyrir konur eins og mig sem fýla 15 gráður og skugga best) og ég held að ég hafi mögulega verið í einhverjum haust-dagdraumum (haustið er nefnilega uppáhálds árstíminn minn) þegar ég ákvað að elda þessa ótrúlega bragðgóðu tómatsúpu. Mér varð ekki að ósk minni frekar en fyrri… Halda áfram að lesa Minestrone-súpa með beikoni

Aðalréttir · Pastaréttir

Makkarónur með osti (Mac and cheese)

Ég held maður þurfi að vera algerlega ónæmur fyrir áhrifum amerískra fjölmiðla á mann til að vita ekki hvað makkarónur með osti er. Það hefur sennilega verið eftir að ég sá/heyrði talaði um þetta í u.þ.b. þúsundasta skiptið sem ég ákvað að finna uppskrift til að prófa fyrir mörgum árum. Þetta er klárlega svona "what's… Halda áfram að lesa Makkarónur með osti (Mac and cheese)

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Súper einfaldur kjúklingaréttur

Það er ekki oft að ég elda heima hjá mér þessa dagana. Þegar það gerist reyni ég að komast upp með að gera eitthvað kjánalega einfalt og fljótlegt 😉 Þennan súper einfalda og fljótlega kjúklingarétt fann ég á sænsku uppskriftasíðunni Matklubben. Ég breytti uppskriftinni aðeins og get ég alveg lofað því að þessi réttur verður… Halda áfram að lesa Súper einfaldur kjúklingaréttur

Aðalréttir · Pastaréttir · Svínakjöt

Pastaréttur með svínalund

Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina!  Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund