Ég elska súpur og ég elska núðlur. Við hjúin vorum reglulegir viðskiptavinir hjá Noodle Station og þessi súpa minnir á súpuna þar. Þegar ég datt niðrá þessa súpu varð ég bókstaflega ástfangin af henni. Ég hafði aldrei notað stjörnu anis eða kóríander fræ áður! Þegar ég borða kóríander þá finn ég sápubragð þannig að ég… Halda áfram að lesa Víetnömsk Núðlusúpa (v)
Category: Súpur
Minestrone-súpa með beikoni
Sumarið í Svíþjóð hefur verið ansi gott (fullgott fyrir konur eins og mig sem fýla 15 gráður og skugga best) og ég held að ég hafi mögulega verið í einhverjum haust-dagdraumum (haustið er nefnilega uppáhálds árstíminn minn) þegar ég ákvað að elda þessa ótrúlega bragðgóðu tómatsúpu. Mér varð ekki að ósk minni frekar en fyrri… Halda áfram að lesa Minestrone-súpa með beikoni
Lasagna-súpa
Ég veit ekki hvað ég hef skoðað margar girnilegar bandarískar mataruppskriftir þar sem aðalhráefnið er ítölsk pylsa eða "italian sausage". Ég lagðist þ.a.l. í smá gúggl um daginn og sá að vinotek.is er búið að taka af mér ómakið og birta uppskrift að svona pylsu hjá sér. Yfirleitt á hvort eð er að losa þessa… Halda áfram að lesa Lasagna-súpa