Aðalréttir · Fiskréttir

Plokkfiskur

Ég fékk oft plokkfisk hjá frænku minni þegar ég var lítil. Plokkfiskur var ekki matur sem var eldaður á mínu heimili fyrr en ég nöldraði líftóruna úr mömmu, hún lét til leiðast og gerði hún hann eftir einhverri grunnuppskrift geri ég ráð fyrir. Ég varð alveg viti mínu fjær af fílu yfir því að hún… Halda áfram að lesa Plokkfiskur