Hafið þið prófað að elda pulled pork? Ég gaf uppskriftina sem við notuð upp hérna á síðunni fyrir dálitlu síðan og hún er ennþá í mikilli notkun hér á heimilinu. Reyndar virðist núna hafa gripið um sig einhvers konar pulled pork æði, allavega hér í Svíþjóð. Og margir hérna virðast halda að þetta sé einhver… Halda áfram að lesa Quesadillas með pulled pork
Category: Svínakjöt
Svínalund með basiliku- og hvítlauksdressingu
Binni tók sig til um helgina, einu sinni sem oftar, og eldaði mat sem mætti kannski best lýsa sem salati með svínakjöti og kartöflubátum? Ég held það megi klárlega segja að þetta sé réttur þar sem summan er stærri en einstakir partar jöfnunnar (versta þýðing í heimi hérna kannski? - jæja, hvað um það :)… Halda áfram að lesa Svínalund með basiliku- og hvítlauksdressingu
Pastaréttur með svínalund
Bloggletin hjá mér er í algjöru hámarki, ég er með haug af uppskriftum sem ég á eftir að setja inn og ætla að reyna að drífa inn á næstu vikum svona ef letin tekur ekki alveg yfirhöndina! Ég gerði þennan rétt um daginn þegar pabbi var í stuttri heimsókn frá Íslandi um miðjan mánuðinn og… Halda áfram að lesa Pastaréttur með svínalund
Pulled pork í hægsuðupotti
Við gerum stundum "pulled pork" (tætt svínakjöt?) í hægsuðupottinum okkar en hef hins vegar aldrei komið nálægt þeirri eldamennsku og leyfi eiginmanninum alfarið að sjá um það. Hann tók vel í beiðni um að skrifa færslu um matreiðslu á þessum rétti sem öllum á heimilinu finnst mjög góður 🙂 Ath, það fylgja leiðbeiningar um hvernig… Halda áfram að lesa Pulled pork í hægsuðupotti
Svínalund í mango chutney-rjómasósu
"Binni eldar það sem Stína segir honum"-teymið var aftur að störfum í kvöld. Mér fannst uppskriftin af matklubben heppnast svo vel fyrir tveim vikum að ég ákvað að leita þangað aftur. Og hver stenst uppskrift sem er titluð: "Absolut bästa fläskfilén" ? Hún var allavega með toppeinkunn hjá þeim fjölmörgu Svíum sem virðast leggja leið… Halda áfram að lesa Svínalund í mango chutney-rjómasósu