Aðventa · Jól · Kökur

Piparkökukladdkaka

Í gær (7. nóvember) var hinn árlegi dagur kladdkökunnar í Svíþjóð. Kladdkökur eru sennilega eitthvað vinsælasta bakkelsi Svíþjóðar, á sænskum matar- og bakstursbloggum eru t.d. yfirleitt tugir mismunandi uppskrifta að þessu góðgæti og ástæðan er einföld; fyrir utan að vera æðislega góðar að þá eru þær ótrúlega einfaldar í bakstri og mjög fljótlegar (fyrir utan… Halda áfram að lesa Piparkökukladdkaka

Annað · Vegan

Egg replacement

Þegar einstaklingar geta ekki vegna ofnæmis, eða vilja ekki borða egg þá þarf að finna staðgengil eggja fyrir margar baksturs uppskriftir. Í þessari færslu verður rætt um hvaða möguleikar standa til boða sem "egg replacer". Aquafab Aquafab er vökvinn sem er í kjúklingabaunadósinni. Aquafab er nota í stað eggja í uppskriftum. Þessi vökvi er mest… Halda áfram að lesa Egg replacement

Brauð og bollur · Vegan

Vöfflurnar hennar mömmu (v)

Þessar vöfflur eru lausar við egg og mjólkurvörur, þær henta því sérstaklega vel fyrir einstaklinga sem eru með ofnæmi, óþol eða kjósa að borða ekki slíkt. Chiafræ henta vel sem egg replacer fyrir vöfflur, ég verð varla vör við fræin í vöfflunum eftir að búið er að baka þær. Vöfflurnar hennar mömmu (v) 5 dl… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu (v)

Eftirréttir · Kökur

Sítrónubitar

Ég rakst á þessa sítrónubita á renneríi mínu um veraldarvefinn um daginn, þeir eru víst að gera dúndrandi hluti á sumum spjallborðum á internetinu 😀 Maðurinn minn elskar öll sætindi með sítrónum í og fannst þetta bakkelsi alveg geggjað - börnunum mínum fannst þetta aðeins of súrt. Ég held það mætti auðveldlega minnka talsvert sykurinn… Halda áfram að lesa Sítrónubitar

Annað

Geocaching – Stuttur Leiðarvísir –

Við fjölskyldan höfum í mörg ár dundað okkur við að finna geocaching. Oft hef ég sett inn myndir af því þegar við erum að hafast að við þetta og undantekningalaust fæ ég spurningar frá vinum og vandamönnum um hvað þetta eiginlega snúist um. Ég hef oft velt því fyrir mér að gera stutta bloggfærslu til… Halda áfram að lesa Geocaching – Stuttur Leiðarvísir –

Eftirréttir · Einfalt · Kökur · Vegan

Einfalt rabbabarapæ (v)

Ég tók mig til í síðustu viku og gróðursetti rabbabara út í garði en það verður víst dálítið löng bið á uppskeru frá honum (minnst eitt ár) þannig að við verðum að láta okkur hafa að kaupa hann út í búð. Sem betur fer er komið sumar og framboðið á rabbabara í búðum er mikið… Halda áfram að lesa Einfalt rabbabarapæ (v)

Jól · Smákökur

Mjúkar súkkulaðibitakökur

Eftir síðustu færslu fékk ég sérstaka beiðni um að deila uppskriftinni að "einhverri albestu súkkulaðismákökuuppskrift sem ég hef smakkað" sem ég minntist á og ég ákvað að drífa í að birta hana áður en þetta gleymdist. Uppskriftin kemur eins og hin úr Sally's cookie addiction og ég lofa því að hún er fáránleg góð :)… Halda áfram að lesa Mjúkar súkkulaðibitakökur

Jól · Kökur · Smákökur

Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Ég labbaði, ásamt elsta syni mínum, framhjá Subway í Uppsala í gær og smákökulyktin sem barst út frá staðnum var alveg að fara með mig. Það var því ekki um neitt annað að ræða en að skella í smákökur þegar ég kom heim. Mér áskotnaðist fyrir einhverju síðan bókin "Sally's Cookie Addiction" og er þegar… Halda áfram að lesa Mjúkseigar hafrasmákökur með súkkulaðibitum

Jól · Vegan

Seitan Jólahleifur

Betri helmingurinn er búinn að vera að þróa jólamatinn okkar núna undanfarnar vikur. Þetta eru önnur jólin okkar síðan við hættum að borða kjöt og aðrar vörur sem koma af dýrum. Við vorum bæði mjög hrifin af hamborgahryggnum sem jólamat og hefur Halli verið að prufa sig áfram með að útbúa seitan hleif sem kemur… Halda áfram að lesa Seitan Jólahleifur