Í dag er dagur kanilsnúðsins í Svíþjóð en haldið hefur verið upp á hann allar götur síðan 1999. Tilgangurinn var annars vegar að upphefja hina miklu snúðahefð sem finnst í Svíþjóð en einnig að auka neyslu á geri, hveiti, sykri og smjörlíki (já, nei takk – við höldum okkur við smjör á þessu heimili). Ég… Halda áfram að lesa Kanelbullens dag
Tag: kanill
Kanilsnúningur
Hvaða rugl er það að sjá uppskrift og ég bara VERÐ að baka hana! Klukkan orðin meira en 21 og þetta er gerdeig. Ég átti meira að segja eftir að pakka fyrir ferðalagið mitt til Stokkhólms sem var á dagskránni morguninn eftir *hristi haus*. Ég var kannski örlítið þreyttari daginn eftir en ég hefði þurft… Halda áfram að lesa Kanilsnúningur
Graskers-kaffikaka með pekanhnetumylsnu
Stundum er það þannig að kona er ekki alveg raunsæ hvað varðar þau verkefni sem hún heldur að hún nái að leysa. Eftir að hafa verið heimavinnandi í tvö ár ákvað ég að skella mér í mastersnám við Stokkhólmsháskóla nú í haust. Óvænt bauðst mér svo vinna tengd faginu líka þannig að allt í einu… Halda áfram að lesa Graskers-kaffikaka með pekanhnetumylsnu
Kanilsnúðakaka
Eflaust eru einhverjir sem bara dæsa þegar þeir sjá enn eina "kanil-eitthvað" uppskrift frá mér. Ég ræð bara ekki við mig, mér finnst þessi samsetning yfirnáttúrulega góð og þegar ég sé eitthvað nýtt á þessum nótum verð ég nánast alltaf að prófa 🙂 Þessi kaka var framar öllum væntingum (enda nóg af sykri og gúmmelaði… Halda áfram að lesa Kanilsnúðakaka
Kanilsmjör
Ef ykkur finnst kanill góður þá er þetta fyrir ykkur 😉 Þegar Stína systir kynnti mig fyrir kanilsmjöri var það eins og ást við fyrstu sýn. Kanilsmjör lyftir brönsinum uppá annað level. Ég get ekki mælt nógu mikið með því að þið prufið að búa það til næst þegar þið gerið amerískar pönnukökur! Kanilsmjör 113… Halda áfram að lesa Kanilsmjör
Kanelbullar með sírópi
Ég elska kanil, elska - elska - ELSKA. Ég er jafnvel farin að ganga svo langt að setja hann í matinn minn. Ég eins og systir mín, bý í Svíþjóð, Lund til að vera nákvæm. Í einhverri búðarferðinni rétt eftir að við fluttum hingað tók ég uppskrifapésa í bökunarvörudeildinni og pésinn er búinn að væflast… Halda áfram að lesa Kanelbullar með sírópi
Kanilsnúðakex
Það fer að verða vandræðaleg hvað það er mikið af kanilsnúðum og kanil hinu og þessu á þessari síðu. Ég var að leita að einhverju til að koma með í þessari viku í áskoruninni okkar systranna. Þegar ég var búin að renna í gegnum kannski 50 uppskriftir var ég farin að verða örvæntinarfull um þurfa… Halda áfram að lesa Kanilsnúðakex
Bananabrauð
Hver kannast ekki við það að eiga banana sem eru orðnir aðeins of brúnir til þess að maður hafi lyst á að borða þá? Það er alger óþarfi að henda þeim þar sem það er hægt að nota þá til að búa til gúrmei-bananabrauð. Ég fann þessa uppskrift á allrecipes.com . Bananabrauð 2 bollar hveiti 1… Halda áfram að lesa Bananabrauð
Hafrakökur
Oft þegar ég sé uppskriftir á Facebook fyllist ég eldmóði og langar til að baka það sem ég sé að aðrir eru að baka. Og þessa uppskrift að hafrakökum fékk ég einmitt í gegnum FB. Ég er búin að breyta henni töluvert - skipta út hráefnum og setja önnur í staðinn sem og auka magn… Halda áfram að lesa Hafrakökur
Sænskir kanilsnúðar
Þegar við systurnar vorum litlar fékk fjölskyldan au-pair frá Noregi. Hún kom með meðsér uppskrift af norskum kanilsnúðum sem hafa verið bakaðir ótæpilega oft síðan þá - þetta voru sennilega snúðarnir sem gerðu okkur að bulla-(og kanil)fíklum! Allir vita að við systurnar erum miklir kanilaðdáendur og núna þegar ég er að heimsækja Stínu í sænska… Halda áfram að lesa Sænskir kanilsnúðar