Ég ELSKA líbanskan mat. Ég veit í alvöru ekkert betra og fer eins og oft og ég get á líbanskt veitingahús hér í borg þar sem hægt er að fá 16 smárétti (fyrir þá sem eiga leið um Stokkhólm þá heitir veitingahúsið Tabbouli – ég mæli þvílíkt með því!). Binni gaf mér fyrir mörgum árum… Halda áfram að lesa Líbanskar ídýfur
Category: Meðlæti
Kartöflusalat með eggjum og beikoni
Hvorki ég né Binni erum neitt rosalega hrifin af hefðbundnu kartöflusalati, þ.e. þessu sem maður kaupir út í búð. Stundum er það samt þannig að kartöflur eru næstum því það eina sem passar að hafa með grillmatnum, að þessu sinni ýmsum tegundum af pylsum eins og bratwurst og chorizo. Þá datt mér í hug hvort… Halda áfram að lesa Kartöflusalat með eggjum og beikoni
Kanilsmjör
Ef ykkur finnst kanill góður þá er þetta fyrir ykkur 😉 Þegar Stína systir kynnti mig fyrir kanilsmjöri var það eins og ást við fyrstu sýn. Kanilsmjör lyftir brönsinum uppá annað level. Ég get ekki mælt nógu mikið með því að þið prufið að búa það til næst þegar þið gerið amerískar pönnukökur! Kanilsmjör 113… Halda áfram að lesa Kanilsmjör
Hasselbacks kartöflur
Ég er mikið í því núna að prufa mig áfram í nýjum leiðum til að elda kartöflur. Ég prufaði í dag að gera Hasselbacks kartöflur og var mjög ánægð með árangurinn. Þær líta út fyrir að vera mjög fansí en eru mjög einfaldar í eldun og frábærar með sunnudagssteikinni. Hasselbacks kartöflur Fyrir 4 4-8 meðal… Halda áfram að lesa Hasselbacks kartöflur
Smala-baka (Shepherd’s Pie)
Ég, eins og svo margir aðrir, á við það vandamál að etja að mér dettur aldrei neitt nýtt í hug til að elda. Ég nenni sjaldan að prufa eitthvað nýtt og fer ég alltaf í það að elda gömlu góðu réttina. Einn af þessu gömlu góðu er einmitt smala-baka eða shepherds pie á útlensku. Þetta… Halda áfram að lesa Smala-baka (Shepherd’s Pie)
Grískt salat
Þá er nýja árið gengið í gang og ekki seinna vænna en að drífa í því að byrja að efla áramótaheitin. Ég held nefnilega að ég hafi sagst ætla að setja a) hollari uppskriftir og b) fleiri mataruppskriftir inn á bloggið og þessi uppskrift uppfyllir hvoru tveggja. Ég og Binni borðuðum þetta salat milli jóla… Halda áfram að lesa Grískt salat
Guacamole
Alltaf þegar við eldum fajitas langar mig til að borða með því guacamole. Vandamálið sem kemur þá upp í 98% tilfella er að við eigum ekki avocado, það er ekki hlaupið að því að fara útí búð samdægurs og fá "reddí tú ít" avocado. Galdurinn er sá að eiga það til og þegar þú heldur… Halda áfram að lesa Guacamole
Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum
Ég ætla ekki einu sinni að reyna ljúga því að sjálfri mér að ég sé góður kokkur, hvað þá að einhverjum öðrum. Hvað sem því líður þá er maturinn á heimilinu farinn að verða ansi leiðigjarn - eins og það sé verið að keyra á sömu 10 réttunum allan ársins hring! Fyrst ég er búin… Halda áfram að lesa Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum