Meðlæti

Líbanskar ídýfur

Ég ELSKA líbanskan mat. Ég veit í alvöru ekkert betra og fer eins og oft og ég get á líbanskt veitingahús hér í borg þar sem hægt er að fá 16 smárétti (fyrir þá sem eiga leið um Stokkhólm þá heitir veitingahúsið Tabbouli – ég mæli þvílíkt með því!).  Binni gaf mér fyrir mörgum árum… Halda áfram að lesa Líbanskar ídýfur

Meðlæti

Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Hvorki ég né Binni erum neitt rosalega hrifin af hefðbundnu kartöflusalati, þ.e. þessu sem maður kaupir út í búð. Stundum er það samt þannig að kartöflur eru næstum því það eina sem passar að hafa með grillmatnum, að þessu sinni ýmsum tegundum af pylsum eins og bratwurst og chorizo. Þá datt mér í hug hvort… Halda áfram að lesa Kartöflusalat með eggjum og beikoni

Hakkréttir · Kartöflur

Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum

Ég ætla ekki einu sinni að reyna ljúga því að sjálfri mér að ég sé góður kokkur, hvað þá að einhverjum öðrum. Hvað sem því líður þá er maturinn á heimilinu farinn að verða ansi leiðigjarn - eins og það sé verið að keyra á sömu 10 réttunum allan ársins hring! Fyrst ég er búin… Halda áfram að lesa Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum