Ég, eins og svo margir aðrir, á við það vandamál að etja að mér dettur aldrei neitt nýtt í hug til að elda. Ég nenni sjaldan að prufa eitthvað nýtt og fer ég alltaf í það að elda gömlu góðu réttina. Einn af þessu gömlu góðu er einmitt smala-baka eða shepherds pie á útlensku. Þetta… Halda áfram að lesa Smala-baka (Shepherd’s Pie)
Category: Kartöflur
Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum
Ég ætla ekki einu sinni að reyna ljúga því að sjálfri mér að ég sé góður kokkur, hvað þá að einhverjum öðrum. Hvað sem því líður þá er maturinn á heimilinu farinn að verða ansi leiðigjarn - eins og það sé verið að keyra á sömu 10 réttunum allan ársins hring! Fyrst ég er búin… Halda áfram að lesa Fetaosts- og ólívubuff með kartöflubátum