Salat

Grískt salat

Þá er nýja árið gengið í gang og ekki seinna vænna en að drífa í því að byrja að efla áramótaheitin. Ég held nefnilega að ég hafi sagst ætla að setja a) hollari uppskriftir og b) fleiri mataruppskriftir inn á bloggið og þessi uppskrift uppfyllir hvoru tveggja. Ég og Binni borðuðum þetta salat milli jóla… Halda áfram að lesa Grískt salat