Eftirréttir · Einfalt · Jól

Súkkulaðiís með kakómalti

Eins og hin uppskriftin að heimagerða ísnum sem ég gerði um helgina þá er þessi uppskrift frábærlega einföld, fljótleg og góð. Ég get ekki annað en mælt með því að þið prófið þessa uppskrift líka 🙂 Hráefni5 dl rjómi1 dós condensed milk (400 gr)1,5 dl kakómalt 1 tsk sjávarsaltAðferðLag 1 -  GrunnurÞeytið rjómann vel. Blandið… Halda áfram að lesa Súkkulaðiís með kakómalti

Eftirréttir · Pie

DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ

Um síðustu helgi fengum við góða gesti í mat  og þegar svo er nýti ég yfirleitt tækifærið og prófa einhvern nýjan eftirrétt. Eiginmanninum finnst þetta misskemmtilegt, hann á sínar uppáháldskökur sem hann myndi helst vilja að ég gerði aftur og aftur (t.d. þessa sítrónukladdköku sem hann hættir ekki að tala um 😉 ) Allavega. Honum varð ekki… Halda áfram að lesa DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ

Eftirréttir · Jól · Vegan

Mjólkurlaust Ris a la mande (v)

Eitt af því erfiðasta við að hætta að borða dýraafurðir er að jólamaturinn er næstum ekkert nema dýraafurðir. Ég er rosalega vanaföst eins og kannski hefur komið fram áður, þannig að það var ekki um neitt annað að velja nema að finna út hvernig ég gæti gert uppáhalds eftirréttinn minn vegan 🙂 Það tók ekki langan… Halda áfram að lesa Mjólkurlaust Ris a la mande (v)

Eftirréttir · Kökur

Sítrónukladdkaka

Við fengum vini í mat um síðustu helgi og buðum upp á líbanskt meze-hlaðborð (meira um það seinna). Þar sem smáréttahlaðborðið tók frekar langan tíma í undirbúningi ákvað ég að hafa mjög fljótlegan eftirrétt og fann þá þessa girnilegu sítrónukladdköku á heimasíðu Hembakat. Eins og allar aðrar kladdkökur var hún svakalega fljótleg og aldrei þessu… Halda áfram að lesa Sítrónukladdkaka

Kökur

Frönsk Súkkulaðikaka

Um síðustu helgi buðum við gestum upp á Boeuf Bourgignon (sem er í alvöru talað eitthvað það allra besta sem ég fæ!) og mér fannst þá viðeigandi að bjóða upp á franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Eftirfarandi uppskrift er auðvitað löngu orðin klassík á Íslandi en hún verður svo sannarlega ekki verri fyrir það 🙂 (Ég… Halda áfram að lesa Frönsk Súkkulaðikaka

Eftirréttir

Súkkulaðipavlovan hennar Nigellu með berjum

Jæja, þá er Tobba búin að skella inn áramótadessertinum sem hún bauð upp á og kannski ekki seinna vænna fyrir mig en að gera slíkt hið sama, ekki nema 17 dagar frá áramótum (hvert fer tíminn?)! Ég hef aldrei bakað pavlovu áður, ef ég á að vera alveg hreinskilin þá er ég hálf hrædd við… Halda áfram að lesa Súkkulaðipavlovan hennar Nigellu með berjum

Eftirréttir · Kökur

Chilli-kladdkaka með dumlekaramellum

  Sá þennan snúning á kladdköku í síðasta hefti Hembakat og bara varð að prófa. Varð ekki svikin frekar en fyrri daginn af Hembakat-uppskriftinni, ég elska þetta tímarit skal ég segja ykkur! Varðandi baksturstíma á kladdkökum þá er hann yfirleitt 20 mínútur skv. uppskriftum. Það virkar ekki í mínum ofni, þá verður kakan ekki bara… Halda áfram að lesa Chilli-kladdkaka með dumlekaramellum

Eftirréttir · Kökur

Ostakaka með hvítu súkkulaði og ástaraldin

Ég er áskrifandi að sænska baksturstímaritinu "Hembakat" og stundum vildi ég eiginlega óska þess að ég væri það ekki (eða þið vitið, bara næstum því sko ekki alveg).  Í hverju einasta tölublaði eru minnst 10 uppskriftir sem mig langar til baka enda er ég búin að setja nokkrar uppskriftir úr þessu blaði inn á þetta… Halda áfram að lesa Ostakaka með hvítu súkkulaði og ástaraldin