Þegar ég var unglingur bjó ég eitt ár í frönskumælandi hluta Kanada. Eins og margir eflaust vita þá er Kanada m.a. þekkt fyrir hlynsírópssframleiðslu, Québec er stærsti framleiðandi hlynsíróps í heimi og þar sem ég bjó (eiginlega út í rassi og bala) voru meira og minna allir með sína eigin litlu sírópsframleiðslu, áttu einhvern smá… Halda áfram að lesa Blúndur (blondies) með hlynsírópssósu og ís
Tag: eftirréttur
Ris a la mande
Jólin eru uppfull af hefðum og jólamaturinn er þar númer eitt! Hefðirnar eru margar og mismunandi, það sem einum finnst ómissandi finnst öðrum óhugsandi. Á einhverjum tímapunkti flytja börnin að heiman og þá taka þau með sér þær jólahefðir sem þeim finnst ómissandi, sumum hefðum má ekki breyta en öðrum er breytt lítillega. Við systurnar… Halda áfram að lesa Ris a la mande