Eftirréttir · Pie

DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ

Um síðustu helgi fengum við góða gesti í mat  og þegar svo er nýti ég yfirleitt tækifærið og prófa einhvern nýjan eftirrétt. Eiginmanninum finnst þetta misskemmtilegt, hann á sínar uppáháldskökur sem hann myndi helst vilja að ég gerði aftur og aftur (t.d. þessa sítrónukladdköku sem hann hættir ekki að tala um 😉 ) Allavega. Honum varð ekki… Halda áfram að lesa DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ

Eftirréttir · Kökur · Pie

Key lime pie

Ég keypti niðursoðna mjólk af einskærri forvitni fyrir mörgum mánuðum síðan. Stuttu seinna sá ég uppskrift af Key lime pie fyrir tilviljun. Ég var rosalega ánægð með sjálfa mig að eiga til þetta framandi hráefni í hana og hét því að hún yrði bökuð við fyrsta tækifæri. Þetta tækifæri lét eitthvað á sér standa og… Halda áfram að lesa Key lime pie