Um síðustu helgi fengum við góða gesti í mat og þegar svo er nýti ég yfirleitt tækifærið og prófa einhvern nýjan eftirrétt. Eiginmanninum finnst þetta misskemmtilegt, hann á sínar uppáháldskökur sem hann myndi helst vilja að ég gerði aftur og aftur (t.d. þessa sítrónukladdköku sem hann hættir ekki að tala um 😉 ) Allavega. Honum varð ekki… Halda áfram að lesa DÁSAMLEGT DAIM- OG SÚKKULAÐIPÆ
Author: Stína
PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM
Kaka dagsins var borin fram á nýársdag á þessu heimili – ég geri alveg ótrúlega sjaldan marengs og fannst nýársdagur svo upplagt tilefni til að “tríta” fjölskylduna aðeins, en þó kannski aðallega sjálfa mig þar sem að mér finnst marengs alveg ótrúlega góður 🙂 Uppskriftin er fengin úr uppáháldstímaritinu mínu, Hembakat. Ég held að dulce de leche… Halda áfram að lesa PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM
Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti
Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti Gerir ca. 25 stórar og þykkar kökur 200 gr pekanhnetur, hakkaðar 230 gr smjör 100 gr sykur 200 gr púðursykur (dökkur eða ljós) 2 stór egg 2 tsk vanilludropar 310 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ salt Sjávarsalt (ofan á kökurnar) Ristið hneturnar í 150°c heitum ofni, hakkaðar, í ca 15 mínútur. Snúið hnetunum 2 – 3 á… Halda áfram að lesa Smákökur með ristuðum pekanhnetum og sjávarsalti
Súkkulaðismákökur (Chocolate crinkles)
Þetta eru sennilega fallegustu smákökur sem ég hef bakað og ótrúlega jólalegar. Það er mikill sykur í þeim og ég minnkaði magnið aðeins frá því sem er í uppskriftinni að neðan, eflaust mætti minnka það enn meira. Að lokum mæli ég með því að kökurnar séu bakaðar minna en meira, þá verða þær mjúkseigar (chewy)… Halda áfram að lesa Súkkulaðismákökur (Chocolate crinkles)
Engifersmákökur
Þessar smákökur eiga samkvæmt uppskriftinni að vera mun dekkri en þær urðu hjá mér. Sennilega er ástæðan sú að ég fann ekki melassa og notaði þ.a.l. dökkt sýróp. Varð frekar pirruð fyrir vikið en Binna og strákunum fannst þær svo frábærlega góðar að ég gat ekki annað en deilt þeim með ykkur 🙂 Engifersmákökur Gerir… Halda áfram að lesa Engifersmákökur
GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)
Við höldum áfram að borða “kjötlaust” mörg kvöld í viku. Ég sagði frá því á snappinu í dag að við eigum tvær sænskar grænmetisréttarbækur sem eru algert æði, með fjölskylduvænum uppskriftum og sem víkka dálítið mikið sjóndeildarhringinn hvað varðar innihald grænmetisrétta. Í dag prófaði ég glænýja uppskrift úr annarri bókinni sem var sló eiginlega í… Halda áfram að lesa GNOCCHI MEÐ BUTTERNUTGRASKERI (V)
Ömmusnúðar
Hver á ekki minningu um ömmusnúða úr bernsku. Harðir að utan en mjúkir að innan, nýbakaðir, volgir og dásamlegir. Þessir eru tilvaldir til að taka með í útileguna núna í sumar. Ömmusnúðar 500 gr hveiti 200gr sykur 250gr smjörlíki 1/8 tsk lyftiduft 1/8 tsk hjartasalt 3 egg Kanilsykur 7 msk sykur 1 msk kanill Hnoðið saman öllum hráefnum, setjið degið í… Halda áfram að lesa Ömmusnúðar
Dulce de leche súkkulaðikökur
Ég bakaði þessar fáránlega góðu (smá)kökur í dag. Ég þakka bara fyrir að þær hafi einunigs verið 14 talsins (semsagt ekkert rosalega stór uppskrift) og að við erum 5 í fjölskyldunni því að ég hefði sennilega borðað margfalt fleiri ef það hefði verið meira af þeim á boðstólnum… Ég notaði sprautupoka við að koma karamellunni… Halda áfram að lesa Dulce de leche súkkulaðikökur
Hafrakökur með smjörkremi
Ég er búin að vera ein heima um helgina með börnunum og fannst tilvalið að nota tímann (að hluta að minnsta kosti…) til að prófa eitthvað nýtt í bakstursdeildinni. Fyrir valinu urðu (m.a.) þessar seigmjúku hafrasmákökur með smjörkremi sem ég hef oft séð á vafri mínu um veraldarvefinn. Börnin urðu gjörsamlega sjúk í þær (kannski… Halda áfram að lesa Hafrakökur með smjörkremi
Súkkulaðihafrabollur
Súkkulaðihafrabollur eru algengar hér í Svíþjóð og allir fjölskyldumeðlimir eru ótrúlega hrifnar af þeim sem maður fær út í búð nema ég. Þegar ég var að dunda mér við að baka um daginn langaði annan strákanna minna að halda mér selskap í eldhúsinu og þá datt mér strax í hug þessi uppskrift sem ég hafði… Halda áfram að lesa Súkkulaðihafrabollur