Drykkir · Jól

Heitt Súkkulaði

Heitt Súkkulaði 150 gr konsum súkkulaði 1 L nýmjólk salt á hnífsoddi 250 ml rjómi (þeyttur) Aðferð Hitið mjólkina á miðlungs hita. Þegar hún er orðin volg er saltinu og súkkulaðinu bætt út í í bitum. Hrærið reglulega í mjólkinni, ekki fara frá henni því mjólk er enga stund að sjóða uppúr. Hitið súkkulaðið að… Halda áfram að lesa Heitt Súkkulaði

Eftirréttir · Kökur

JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA

Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur.  Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA

Eftirréttir · Kökur

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur.  Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Eftirréttir · Kökur · Pie

Key lime pie

Ég keypti niðursoðna mjólk af einskærri forvitni fyrir mörgum mánuðum síðan. Stuttu seinna sá ég uppskrift af Key lime pie fyrir tilviljun. Ég var rosalega ánægð með sjálfa mig að eiga til þetta framandi hráefni í hana og hét því að hún yrði bökuð við fyrsta tækifæri. Þetta tækifæri lét eitthvað á sér standa og… Halda áfram að lesa Key lime pie

Konfekt

Stökkar hafraflögur

Græðgin grípur mann stundum og þá er aldrei að vita hvað verður til í eldhúsinu. Fyrir jól fékk ég litla smákökuuppskriftabók með hemabakat blaðinu mínu, í henni fann ég uppskrift að stökkum hafraflögum sem heita á frummálinu knäckiga havreflarn. Þessar smákökur eru meira eins og konfekt heldur en kökur en þær vöktu mikla lukku. Mér… Halda áfram að lesa Stökkar hafraflögur

Brauð og bollur · Einfalt

Vöfflurnar hennar mömmu

  Þegar ég fékk vöfflujárn gefins fyrir löngu síðan var ég stundum að brasa við að nota vöfflumix úr pakka sem einhvern vegin misheppnuðist alltaf, vöfflurnar voru aldrei nógu góðar, festust við járnið og ég var óánægð með þær. Fékk að lokum mömmu uppskrift og hef haldið mig við hana síðan enda hefur hún aldrei… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu