Drykkir · Jól

Heitt Súkkulaði

Heitt Súkkulaði 150 gr konsum súkkulaði 1 L nýmjólk salt á hnífsoddi 250 ml rjómi (þeyttur) Aðferð Hitið mjólkina á miðlungs hita. Þegar hún er orðin volg er saltinu og súkkulaðinu bætt út í í bitum. Hrærið reglulega í mjólkinni, ekki fara frá henni því mjólk er enga stund að sjóða uppúr. Hitið súkkulaðið að… Halda áfram að lesa Heitt Súkkulaði