Heitt Súkkulaði 150 gr konsum súkkulaði 1 L nýmjólk salt á hnífsoddi 250 ml rjómi (þeyttur) Aðferð Hitið mjólkina á miðlungs hita. Þegar hún er orðin volg er saltinu og súkkulaðinu bætt út í í bitum. Hrærið reglulega í mjólkinni, ekki fara frá henni því mjólk er enga stund að sjóða uppúr. Hitið súkkulaðið að… Halda áfram að lesa Heitt Súkkulaði
Category: Drykkir
Ískaffi
Það er endalaust hægt að sækja sér innblástur í heimasíðu The pioneer woman. Kaffi er nauðsynlegt suma daga en ég er ekki sérstakur aðdáandi svarts kaffis. Ég vil hafa kaffið mitt með mjólk og þá er skemmtilegra að fá sér bara eitthvað fínt eins og Latte eða Cappuccino. Þegar ég sá ískaffi uppskrift hjá pæjó… Halda áfram að lesa Ískaffi