Einu sinni þoldi ég ekki gerbakstur, hann misheppnaðist alltaf, deigið var of klístrað, of þurrt, hefaði sig ekki nóg eða bara ekki neitt og var almennt bara mjög misheppnaður hjá mér. Mamma gerir heimsins bestu kanilsnúða (ég get alveg viðurkennt að mínir verða aldrei alveg jafn góðir og hennar) og það fór svo í taugarnar… Halda áfram að lesa Epla- og karamellusnúðar
Tag: epli
Epla-cupcake með púðursykurskremi
Það gerist ekkert rosalega oft að ég baki í miðri viku, en stundum fæ ég bara tryllt kreiving og þá þýðir ekkert að ætla að kaupa sér eitthvað út úr búð því mér finnst það aldrei jafn gott og það sem kona getur bakað sjálf. Í gærkvöldi var semsagt eitt af þessum kvöldum þar sem… Halda áfram að lesa Epla-cupcake með púðursykurskremi
Eplasnittur
Seinni uppskrift dagsins kemur líka úr smákökubók Hembakat. Þegar maður skoðar sænskar smákökuuppskriftir þá virðast allskyns tegundir af "snittum" vera mjög vinsælar hér, og bókin sem ég fékk er full af þeim. Ég ákvað að prófa þessar eplasnittur, ég meina smjördeig og eplamauk? Hvað getur eiginlega klikkað? Tja, ekki svo margt nema eftir á held… Halda áfram að lesa Eplasnittur
Eplakaka með marsípani
Miðað við hversu hátt eplakökur standa á vinsældalistanum hjá mér og eiginmanninum þá er eiginlega með ólíkindum að ekki séu komnar fleiri uppskriftir hingað inn með eplum! Yfirleitt baka ég eplamylsnuböku þegar ég baka eplaeitthvað, sennilega því mér finnst það fljótlegt en um daginn bauð ég Binna að velja sér uppskrift úr Hembakat og þá… Halda áfram að lesa Eplakaka með marsípani
Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.
Ok, ég ætla að vera alveg heiðarleg. Ég bakaði þessi köku fyrir mörgum mánuðum síðan. Ég sá hana á einhverjum af mínum óteljandi matarblogg-rúntum og varð alveg sjúk. En svo fannst mér hún bara ekkert heppnast nógu vel þegar ég bakaði hana og það pirraði mig alveg fáránlega mikið. Binna fannst þetta hins vegar einhver… Halda áfram að lesa Eplakaka með rjómaostsfyllingu og karamellupekankremi.
Hindberjabaka með marsípani og ferskjum
Ég elska allar tegundir af "mylsnu-bökum" og þegar ég rakst á þetta hindberjapæj í fyrsta Hembakat-blaðinu sem ég keypti þá var nokkuð ljóst að ég yrði að prófa. Ég væri líka að ljúga ef ég segði að marsípanið í bökuskelinni hefði ekki talað sérstaklega mikið til mín þegar ég las uppskriftina. Og til að vera… Halda áfram að lesa Hindberjabaka með marsípani og ferskjum
Eplakaka með osti (uppáhálds eplakakan mín!)
Fyrstu eplakökuna mína bakaði ég einhvern tíman þegar ég var unglingur. Ég fann uppskrift í einhverjum uppskriftapésa frá MS sem kallaðist "fljótleg eplakaka" sem greip athygli mína. Ég veit eiginlega ekki hverjum dettur í hug að kalla eplaköku (hvernig sem uppskriftin svosem er) fljótlega. Það er EKKERT fljótlegt við að flysja, kjarnhreinsa og skera… Halda áfram að lesa Eplakaka með osti (uppáhálds eplakakan mín!)
Osta- og eplaskonsur
Ég verð að viðurkenna að það ætlar að reynast mér þrautin þyngri að finna eitthvað til að baka sem er ekki mjög óhollt. Þetta er víst ekki alveg mín sérgrein 🙂 Ég fékk vinkonu í kaffi um helgina og fann uppskrift að osta- og eplaskonsum frá Smitten Kitchen á netinu. Mér fannst þær ferlega góðar… Halda áfram að lesa Osta- og eplaskonsur
Eplabögglar
Það getur orðið ansi kalt í Stokkhólmi og í byrjun vikunnar fór kuldinn í -15 gráður. Svíar halda reyndar oft að þar sem við erum Íslendingar hljótum við að vera vön þessu en ég er nú yfirleitt fljót að leiðrétta þann misskilning 😉 Í kuldanum fannst okkur upplagt að hlýja okkur með rjúkandi eplabögglum sem… Halda áfram að lesa Eplabögglar
Eplabrauð með karamellu
Muffinsið á myndinni átti alls ekkert að vera muffins heldur brauð - svona í stíl við bananabrauð. Þegar ég var búin að hræra í deigið og hella því í brauðformið áttaði ég mig hins vegar á því að brauðformið í uppskriftinni var talsvert minna en það sem ég átti og því ekki til nóg af… Halda áfram að lesa Eplabrauð með karamellu