Kökur

Kanilsnúða-kladdkaka

Eftir vinsældir sítrónukladdkökunnar hér á heimilinu langaði mig að prófa fleiri tegundir af þessari uppáháldsköku margra Svía. Fann eina sem öskraði á mig á hembakat, ég meina kanilsnúðakladdkaka? Af hverju hverju var ég ekki búin að prófa hana fyrr? Skil þetta bara ekki! Ég bakaði hana óvart aðeins of lengi, kladdkökur á alls ekki að baka í… Halda áfram að lesa Kanilsnúða-kladdkaka

Aðalréttir · Kjúklingaréttir

Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Ég er sennilega með frekar barnalegan smekk á mat en þetta fannst mér alveg ótrúlega gott kjúklingagratín, og fljótlegt var það. Tvær flugur í einu höggi skal ég segja ykkur 🙂 Nachos-kjúklingur í salsarjómaostsósu 900 gr kjúklingur smjör salt og pipar 300 gr rjómaostur 1 krukka salsasósa (ekki verra ef það fæst garlic-salsa sósa heima).… Halda áfram að lesa Nachos-kjúklingur í salsarjómaostasósu

Kökur

Valentínusarrúlluterta

Það tilheyrir að koma með einhverja köku sem heiðrar valentínusardaginn 🙂 Þessa er tilvalið að bjóða uppá ef það koma gestir í kaffi eða ef þið eruð að vinna og viljið gleðja vinnufélagana.  Það er ansi langt síðan ég sá svona skreytta rúllutertu í tímaritinu Hembakat og heillaði þetta mig strax. Það er auðvitað hægt… Halda áfram að lesa Valentínusarrúlluterta

Jól · Konfekt

Piparmyntu-Súkkulaði

Það er svo einfalt að gera þetta piparmyntusúkkulaði að það er varla hægt að tala um uppskrift. Svo er þetta líka ljómandi gott og jólalegt konfekt.   Piparmyntusúkkulaði 170 gr suðusúkkulaði 340 gr hvítt súkkulaði 1/2 tsk piparmyntudropar 3 piparmyntu jólastafir Leggið bökunarpappír á fat eða ofnskúffu. Bræðið 170 gr af hvítu súkkulaði. Þið getið annaðhvort… Halda áfram að lesa Piparmyntu-Súkkulaði

Jól · Konfekt

Rocky Road sælgæti

Síðustu ár hef ég orðið vör við að nammi sem kallast “Rocky Road” er gríðarlega vinsælt hér í Svíþjóð, sérstaklega fyrir jólin. Maður sér þetta líka í ýmsum útfærslum, rocky road ís, rocky road kladdkökur og þar fram eftir götunum. Núna ákvað ég loksins að prófa að búa þetta sælgæti, maður verður að reyna fylgja… Halda áfram að lesa Rocky Road sælgæti

Jól · Konfekt

Piparköku- og marsipantrufflur

Ég gerði þessar ljúffengu piparköku- og marsípantrufflur um daginn. Var ég nokkuð búin að segja ykkur að Svíar eru svoldið trylltir í allt piparköku-eitthvað þegar nær dregur jólum? Ég virðist hafa smitast allsvakalega af þessari veiki núna og gat ekki staðist þetta kombó, piparkökur og marsípan. Ég meina í alvöru talað – hvernig getur þetta… Halda áfram að lesa Piparköku- og marsipantrufflur

Jól · Smákökur

Mjúkar hafrakökur með glassúr

Þegar við fluttum á Sauðárkrók ákvað ég strax að taka þátt í áhugamannaleikhúsinu sem er hér. Það leið ekki á löngu þar til boðað var til æfinga og núna erum við að sýna Emil í kattholti. Það hefur verið uppselt á 5 sýningar af 8 og telst það vera nokkuð gott og hefur að mér… Halda áfram að lesa Mjúkar hafrakökur með glassúr

Einfalt · Kökur

Grænir nornafingur

Elsti strákurinn minn átti að koma með eitthvað góðgæti með sér í halloween-partý í skólanum í vikunni og ég sem var nýbúin að sjá fullt af flottu halloween-gúmmelaði um síðustu helgi datt strax í hug frekar ógeðslegir nornaputtar sem ein fjölskyldan hafði komið með sér þá. Ég fann einfalda uppskrift og við Hilmir hjálpuðumst að… Halda áfram að lesa Grænir nornafingur