Eftirréttir · Kökur

Lakkrískladdkaka

Lakkrís þemað heldur áfram 🙂 Þrátt fyrir að Svíar elski kladdkökurnar sínar bakaði ég samt aldrei kladdköku þegar við bjuggum í Svíþjóð. Það var ekki seinna vænna að prufa þennan þjóðarrétt og vorum við ekki svikin, hún er SÚPER fljótleg og gott lakkrís bragð af henni.      

Eftirréttir · Kökur

JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA

Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur.  Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA

Eftirréttir · Kökur

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur.  Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Eftirréttir

Kókosbollu- og marengs-eftirréttur

Það var náttúrulega ekki hægt að bjóða fólki í grill og meððí hérna í Stokkhólmi á sjálfu Eurovision án þess að búa til einhverja hefðbundna, íslenska kaloríubombu sem eftirrétt. Þessa gamla, góða klassík varð fyrir valinu og klikkaði ekki frekar en fyrri daginn 🙂 (Skrollið neðst niður í færsluna fyrir útprentanlega útgáfu af eftirréttinum)  … Halda áfram að lesa Kókosbollu- og marengs-eftirréttur

Eftirréttir · Kökur · Pie

Key lime pie

Ég keypti niðursoðna mjólk af einskærri forvitni fyrir mörgum mánuðum síðan. Stuttu seinna sá ég uppskrift af Key lime pie fyrir tilviljun. Ég var rosalega ánægð með sjálfa mig að eiga til þetta framandi hráefni í hana og hét því að hún yrði bökuð við fyrsta tækifæri. Þetta tækifæri lét eitthvað á sér standa og… Halda áfram að lesa Key lime pie

Eftirréttir · Kökur

Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.

**Ég set þessa uppskrift inn á ensku, ástæðuna fáið þið neðst í póstinum, eftir bloggfærsluna. Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel. Cake 100 gr butter 100 gr dark chocolate 100 gr mars chocolate bars 4 tablesp. light syrup 5 cups/12,5 dl Rice Krispies Melt the butter on low heat in a pan,… Halda áfram að lesa Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.