Kökur

Súkkulaðikaka

Eins og svo ótal margt á þessari síðu er þessi uppskrift fengin frá mömmu 🙂 Hún hefur verið bökuð svo ótal oft að það er ekki hægt að hafa á því tölu. Hún hefur aldrei klikkað og er sérstaklega þægileg til að nota í að gera fígúrur fyrir afmæli og regnbogakökur. Ég hef einnig sett… Halda áfram að lesa Súkkulaðikaka

Muffins

Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi

Ég hef svona í gegnum tíðina ekki verið neitt rosalega mikið í því að gera cupcakes (litlar kökur með fullt af kremi, ef einhver skyldi vera í vafa). Sennilega aðeins of tímafrekt fyrir mig. Ég fékk hins vegar alveg svakalegt craving í bara einhvers konar cupcakes í sumar og greip þá að sjálfsögðu í Magnolia-bakery… Halda áfram að lesa Djöflatertu-cupcakes með karamellukremi

Eftirréttir · Kökur

Kladdkaka með daim-súkkulaðirjóma

Ég bakaði þessa ótrúlegu góðu kladdköku um daginn og fór með í matarboð. Kladdkakan er örugglega vinsælasta kökutegund Svía, útgáfurnar af henni eru óteljandi og ég er viss um að á flestum sænskum heimilum telur heimilisfólk sig vera með "bestu" uppskriftina. Ég veit að mörgum Íslendingum þykir daim-súkkulaði alveg sjúklega gott (ég er svosem enginn… Halda áfram að lesa Kladdkaka með daim-súkkulaðirjóma

Kökur

Kladdkaka með daim-súkkulaði.

Á eftir kanilbullum hefur mér sýnst að kladdkaka sé vinsælasta bakkelsið í Svíþjóð. Kladdkökur eru til í ótal-útfærslum og ég sé reglulega á netinu keppnir í að búa til nýjar útgáfur af þessari köku. Kladdkaka er eiginlega sænska útfærslan á því sem Kanar kalla "brownies", fyrir þá sem ekki vita hvernig kaka þetta er (sem… Halda áfram að lesa Kladdkaka með daim-súkkulaði.

Eftirréttir · Kökur

Brownies með marssúkkulaði

Ég ætlaði að gera þessa uppskrift og hafa sem eftirrétt fyrir okkur fjölskylduna á gamlársdag. Þegar til kastanna kom þá ákvað ég að okkur ætti örugglega ekkert eftir að langa í eftirrétt (sem reyndist því miður ekki rétt!) og bakaði hana því á nýársdag í staðin. Ég fann einhverja gamla brownies-uppskrift sem ég hafði skrifað… Halda áfram að lesa Brownies með marssúkkulaði