Það er ekki alltaf einfalt að vera með bakstursblogg, þótt ég gjarnan myndi vilja borða allt sjálf sem ég baka þá gengur það magnsins vegna ekki alveg upp. Þess vegna býðst ég oft til að koma með “nesti” með mér þegar ég fer til sumra vina minna og þessi kaka var einmitt slíkt góðgæti.… Halda áfram að lesa Ostakökubrownie með hindberjum
Tag: ostakaka
Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði
Ó mig auma, ég eiginlega á bara ekki til lýsingarorð yfir það hvað þessi ostakaka er ljúffeng! Ég notaði tækifærið og bakaði hana þó svo að aðventan sé ekki komin þar sem örverpið átti 1 árs afmæli núna um helgina. Þessi uppskrift er að mörgu leiti mjög svipuð ostakökunni hennar mömmu nema í þessari eru egg og… Halda áfram að lesa Piparköku-ostakaka með hvítu súkkulaði
Saltlakkrís ostakaka
Ég ætla að deila með ykkur smá leyndarmáli 😉 Ég er sjúklega vanaföst, það má ekkert fikta með uppskriftir sem ég hef gert og fíla vel. Ég er sérstaklega slæm þegar kemur að einhverju sem var bakað eða eldað á einhvern ákveðinn hátt þegar ég var barn. Vegna þessa vandamáls míns þá er ég… Halda áfram að lesa Saltlakkrís ostakaka
Hindberja ostakaka
Elskuleg tengdamóðir mín var í heimsókn hjá okkur 🙂 Ég gat ekki annað en skelt í eina ostaköku fyrst við vorum með gest. Við fjölskyldan erum að flytja heim til Íslands í sumar, Þetta er því síðasta kakan sem ég geri í pínulitla eldhúsinu mínu sem er næstum nógu lítið til að geta talist sýnishorn… Halda áfram að lesa Hindberja ostakaka
Ostakakan hennar mömmu
Þetta er ostakakan sem ég ólst upp við, en þegar ég var yngri hafði ég engan áhuga á þessu ljúfmeti. Í dag finnst mér hún æðisleg - súper fljótleg, þægileg og rosalega góð. Ostakaka alla mamma 150 gr Haust kex eða Digestive kex 125 gr mjúkt smjör 250 ml rjómi 100 gr flórsykur 150 gr… Halda áfram að lesa Ostakakan hennar mömmu
Cinnabon ostakaka
Ég er komin með nett æði fyrir ostakökum. Þegar ég var yngri fannst mér þær hreinn viðbjóður, en í dag læt ég mig dreyma um rjómann, rjómaostinn og sykur sæluna sem ostakökur eru. Ég ólst upp við ostakökur sem voru frystar og með kexbotni. Þessi er ekki þannig, heldur er hún bökuð og hefur engann… Halda áfram að lesa Cinnabon ostakaka
Twix ostakaka
Við fjölskyldan erum búin að hafa það ósköp rólegt og notalegt yfir hátíðarnar. Við höfum aldrei farið heim til Íslands yfir jólin frá því að við fluttum út og breyttum ekki út af þeim vana að þessu sinni. Það getur líka verið ósköp notalegt að vera í ró og næði heima hjá sér :)… Halda áfram að lesa Twix ostakaka
Piparkökuostaterta
Þessi uppskrift birtist í dag í jólablaði Fréttablaðsins 🙂 Við lofum því að þessi ostaterta á eftir að slá í gegn núna á aðventunni eða í jólaboðunum 🙂 Piparkökuostaterta Botn ca 25 stk piparkökur 75 gr bráðið smjör Fylling 800 gr rjómaostur 2.5 dl sykur 2 msk hveiti 2 tsk vanillusykur 0.5 tsk salt 1… Halda áfram að lesa Piparkökuostaterta
Ostakaka með hvítu súkkulaði og ástaraldin
Ég er áskrifandi að sænska baksturstímaritinu "Hembakat" og stundum vildi ég eiginlega óska þess að ég væri það ekki (eða þið vitið, bara næstum því sko ekki alveg). Í hverju einasta tölublaði eru minnst 10 uppskriftir sem mig langar til baka enda er ég búin að setja nokkrar uppskriftir úr þessu blaði inn á þetta… Halda áfram að lesa Ostakaka með hvítu súkkulaði og ástaraldin
Karamellu-epla-ostakaka
Þegar ég sá þessa uppskrift á einu matarblogginu sem ég fylgist með þá missti ég næstum andann af græðgi! Þvílík endemisheppni að hann Binni minn skyldi eiga afmæli nokkrum dögum seinna - hin fullkomna afsökun til að prófa dýrðina (þarf maður samt nokkuð svoleiðis þegar um svona fullkomnum er að ræða?) Þessi kaka er nákvæmlega… Halda áfram að lesa Karamellu-epla-ostakaka