Kökur

Ostakaka frá New York

Mig hefur lengi langað til að prófa að gera alvöru ameríska ostaköku. Ég er hins vegar aldrei nógu skipulögð og hugsa ekki nógu langt fram í tímann þegar það gefst tilefni til að vippa einni slíkri upp. Hafði það þó af að prófa núna um helgina. Blandaði saman tveimur uppskriftum, annars vegar uppskrift frá allrecipes.com,… Halda áfram að lesa Ostakaka frá New York