Uncategorized

PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM

Kaka dagsins  var borin fram á nýársdag á þessu heimili – ég geri alveg ótrúlega sjaldan marengs og fannst nýársdagur svo upplagt tilefni til að “tríta” fjölskylduna aðeins, en þó kannski aðallega sjálfa mig þar sem að mér finnst marengs alveg ótrúlega góður 🙂  Uppskriftin er fengin úr uppáháldstímaritinu mínu, Hembakat. Ég held að dulce de leche… Halda áfram að lesa PAVLOVA MEÐ DULCE DE LECHE OG FERSKUM ÁVÖXTUM

Kökur · Krem

AFMÆLISKAKA ÚR ELDHÚSI ELDHÚSSYSTRA

Okkur var boðið að vera með uppskrift í fréttablaðinu 🙂 Við ákváðum að slá til og deila með lesendum fréttablaðsins uppskrift að súkkulaðikökunni hennar mömmu. Ég er margoft búin að dásama þessa köku og hindberjasmjörkremið hérna á blogginu, meðal annars hér, hér og hér . 🙂  Uppskriftir Gott er að gera marengstoppana með smá fyrirvara  Marengstoppar  3 dl sykur 4 eggjahvítur … Halda áfram að lesa AFMÆLISKAKA ÚR ELDHÚSI ELDHÚSSYSTRA

Íslensk klassík · Kökur · Tertur

Peruterta

Peruterta er auðvitað klassíker á íslenskum kökuborðum en þessa bakaði ég síðasta sumar fyrir Simma vin minn þegar hann átti afmæli!  Hægt er að nota hvaða svampbotn sem er í raun  en ég er voða hrifin af botninum í Silvíuköku   Peruterta Svampbotn  3 egg 3 dl sykur 1.5 dl vatn 3 dl hveiti 3 tsk lyftiduft  Sykur og egg þeytt… Halda áfram að lesa Peruterta

Kökur

Lakkrísterta með sterkum djúpum

Ég fann uppskriftina að þessari lakkrístertu í tímaritinu Hembakat síðasta sumar. Strákurinn sem bjó hana til vann e-s konar lakkrís-bökunarkeppni með þessi framlagi og mér fannst svo merkilegt að hann notaði sterkar djúpur í hana, það er ekki beint eins og hvorki djúpur né sterkar djúpur sé á hverju strái í Svíþjóð. Þær fást þó… Halda áfram að lesa Lakkrísterta með sterkum djúpum

Eftirréttir · Kökur

JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA

Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur.  Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa JARÐARBERJATERTA MEÐ VANILLUKREMI OG ÞEYTTUM RJÓMA

Eftirréttir · Kökur

Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Ég hef örugglega sagt frá því áður hérna en midsommar stendur eiginlega jafnfætis jólunum hjá Svíum. Fólk flykkist helst út í sveit til að hitta slektið og borðar síld, nýuppteknar kartöflur, jarðaber, drekkur snafs og syngur drykkjuvísur.  Ég hef aldrei bakað ekta midsommartertu áður, í það minnsta ekki svo ég muni. Ég ákvað að láta… Halda áfram að lesa Jarðarberjaterta með vanillukremi og þeyttum rjóma

Kökur

Bananakaramellukaka með karamellusmjörkremi

Bloggið hefur aðeins þurft að sitja á hakanum núna í vor og sumarbyrjun, svona þegar ég var að berjast við að klára mastersritgerðina mína.  Ég held ég hafi ekki alveg áttað mig á því þegar ég ákvað að taka LL.M gráðu samhliða vinnu hversu mikil vinna það er (fullkomin afneitun er sennilega betri lýsing!), en… Halda áfram að lesa Bananakaramellukaka með karamellusmjörkremi

Eftirréttir · Kökur

Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.

**Ég set þessa uppskrift inn á ensku, ástæðuna fáið þið neðst í póstinum, eftir bloggfærsluna. Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel. Cake 100 gr butter 100 gr dark chocolate 100 gr mars chocolate bars 4 tablesp. light syrup 5 cups/12,5 dl Rice Krispies Melt the butter on low heat in a pan,… Halda áfram að lesa Rice Krispies Cake with Bananas, Whipped Cream and Caramel.