Uppskriftin sem ég deili með ykkur í dag er uppskrift sem mig hefur lengi langað til að prófa – eiginlega pönnukökur/klattar sem er velt upp úr sykri og borin fram með allskyns gúmmelaði eftir smekk. Bakaði þetta með morgunmatnum og varð ekki svikin, nammi namm. Vel þess virði til að prófa að rólegum helgarmorgni þegar… Halda áfram að lesa Sænskir „plattar“
Tag: sulta
Vatnsdeigsbollur
Það viðurkennist hér með að ég verð seint talin vera sérstakur snillingur í gerð vatnsdeigsbolla. Það hefur í gegnum árin verið aðeins hipsum haps hvort þær takast hjá mér eða ekki. Ég þoli ekki svona klúðursbakstur og þar sem ég var heima í gær með veiku barni ákvað ég að demba mér í baksturinn. Ég… Halda áfram að lesa Vatnsdeigsbollur
Valentínusarrúlluterta
Það tilheyrir að koma með einhverja köku sem heiðrar valentínusardaginn 🙂 Þessa er tilvalið að bjóða uppá ef það koma gestir í kaffi eða ef þið eruð að vinna og viljið gleðja vinnufélagana. Það er ansi langt síðan ég sá svona skreytta rúllutertu í tímaritinu Hembakat og heillaði þetta mig strax. Það er auðvitað hægt… Halda áfram að lesa Valentínusarrúlluterta
Hálfmánar með sultu
Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við stofuhita 400 gr sykur 1 tsk hjartasalt 5 Nesbúegg 3 tsk kardimommur Sveskju- eða rabarbarasulta Slegið egg til að pennsla með Kveikið á ofninum á 190° Hnoðið öllum innihaldsefnunum saman. Fletjið út og skerið út hringi, setjið 1/2 tsk af sultu í miðjan hringinn,… Halda áfram að lesa Hálfmánar með sultu
Ostakakan hennar mömmu
Þetta er ostakakan sem ég ólst upp við, en þegar ég var yngri hafði ég engan áhuga á þessu ljúfmeti. Í dag finnst mér hún æðisleg - súper fljótleg, þægileg og rosalega góð. Ostakaka alla mamma 150 gr Haust kex eða Digestive kex 125 gr mjúkt smjör 250 ml rjómi 100 gr flórsykur 150 gr… Halda áfram að lesa Ostakakan hennar mömmu
Vöfflurnar hennar mömmu
Þegar ég fékk vöfflujárn gefins fyrir löngu síðan var ég stundum að brasa við að nota vöfflumix úr pakka sem einhvern vegin misheppnuðist alltaf, vöfflurnar voru aldrei nógu góðar, festust við járnið og ég var óánægð með þær. Fékk að lokum mömmu uppskrift og hef haldið mig við hana síðan enda hefur hún aldrei… Halda áfram að lesa Vöfflurnar hennar mömmu
Smákökur með sultu
Kökublogg rúnturinn er reglulegt fyrirbæri, það kemur oftar en ekki fyrir að ég sé eitthvað sem ég svo get ekki hætt að hugsa um 🙂 Þessar smákökur fylgdu mér í nokkra daga áður en ég bugaðist og hreinlega varð að baka þær 😉 Innihaldsefni 2 bollar hveiti 1/2 bolli sykur 2 tsk lyftiduft 1/2 tsk… Halda áfram að lesa Smákökur með sultu
Fljótleg rúlluterta
Ég bauð kunningjakonu minni í kaffi núna í morgun. Ég hugsaði með mér að það væri nú sniðugt að skella í rúllutertuna sem ég sá í bók á bókasafninu í gær. Tók mig ekki nema 20 min frá því að ég byrjaði og þangað til hún var tilbúin til átu 🙂 Rúlluterta 3 egg 2… Halda áfram að lesa Fljótleg rúlluterta